Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Umhverfisviðurkenningar - tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.

Borgarbyggð veitir viðurkenningar fyrir starfsaldur

Starfsfólk Borgarbyggðar fékk viðurkenningu fyrir starfsaldur á árshátíð sveitarfélagsins í mars sl., alls 28 einstaklingar. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkar viðurkenningar eru veittar hjá Borgarbyggð og verður hér eftir fastur liður ár hvert.

Vel heppnaður íbúafundur um sorpflokkun

Í síðusu viku stóð Íslenska gámafélagið fyrir íbúafundi um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar í Borgarbyggð. Óhætt er að segja að fundurinn var vel sóttur og fjölmargir horfðu á fundinn í streymi.

Áhrif verkfalls á starfsemi Borgarbyggðar

Að öllu óbreyttu er hluti starfsfólks sveitarfélagsins á leið í verkfall. Áhrifin munu ná til félagsmanna Kjalar sem starfa í íþróttamannvirkjum, leikskólum og í ráðhúsinu.

Hvað er að frétta? - samráðsfundur

Starfshópur forvarnar, heilsueflandi og barnvæns samfélags standa fyrir samráðsfundi fyrir íbúa sveitarfélagsins til að halda áfram að móta hugmyndir um hvernig samfélagi við viljum tilheyra.