Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Laus störf

Laus störf í Borgarbyggð

Fjölmörg störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir.
Umhverfið

Nýtt skógræktarsvæði fyrir Grunnskólann í Borgarnesi

Fyrr í sumar var Grunnskólanum í Borgarnesi úthlutað nýju svæði til skógræktar í landi sveitarfélagsins. Um er að ræða samstarfsverkefni sveitarfélagsins, Skógræktarfélags Borgarfjarðar og grunnskólans og á dögunum fóru fyrstu hópar grunnskólabarna og gróðursettu í nýja reitinn.