Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Heilsueflandi samfélag

Hreyfistöðvaskilti á Hvanneyri

Í vetur hafa nemendur í 5. bekk í Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar verið í heilsufræði hjá Önnu Dís Þórarinsdóttur og í þeim tímum kom upp sú hugmynd að búa til hreyfistöðvaskilti til að setja upp á Hvanneyri.
Menning

Varmalandsdagar 12. og 13. júní - Dagskrá

Staðarhátíðin Varmalandsdagar verður haldin í fyrsta sinn dagana 12. og 13. júní næstkomandi. Að hátíðinni standa Hollvinasamtök Varmalands en þau voru stofnuð síðastliðið haust
Menning

Sumarlesturinn að hefjast

Héraðsbókasafnið efnir að venju til lestrarátaks fyrir börn í sumar á tímabilinu 10. júní – 10. ágúst.