01. apríl, 2022
Móttökustöð opnar á Digranesgötu 2, 1. hæð
Stefnt er að því að taka á móti hópi Úkraínufólks á Bifröst í næstu viku, og er ómetanlegt að finna allan velviljann og hlýhuginn frá íbúum þess vegna.