Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Við erum ennþá öll almannavarnir

Útbreiðsla COVID-19 er áfram gríðarlega mikil og hefur áhrif víða í samfélaginu þótt reglur um sóttkví og einangrun hafi verið felldar niður. G

Vel heppnað Ungmennaþing að baki

Ungmennaþing Vesturlands fór fram á Lýsuhóli dagana 12.-13. mars sl. Sex sveitarfélög á Vesturlandi sendu fulltrúa á þingið, þar á meðal Borgarbyggð. Meðlimir Ungmennaráðs Borgarbyggðar tóku þátt af heilum hug og fengu tækifæri til að stuðla að uppbyggingu í þágu ungs fólks í landshlutanum og kynnast öðrum ungmennum á svæðinu svo fáeitt sé nefnt.
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra – 9. & 10.vika

Vikurnar fljúga áfram og nú styttist brátt í vorboðann ljúfa. Líkt og oft áður er margt um að vera í sveitarfélaginu okkar.

Stelpur filma í Borgarbyggð

Í vikunni sem er að líða bauðst stelpum og kynsegin sveitarfélagsins í 8.-10. bekk að sitja námskeið sem ber yfirskriftina Stelpur-Filma.