Fréttasafn
31. maí, 2022
Skólaslit í grunnskólum Borgarbyggðar
Föstudaginn 3. júní nk. fara fram skólaslit í báðum grunnskólum Borgarbyggðar.
27. maí, 2022
Leikskólabörn færðu Björgunarsveitinni Brák gjöf
Tveir elstu árgangarnir af Leikskólanum Uglukletti fóru í heimsókn til Björgunarsveitarinnar Brákar á dögunum
27. maí, 2022
Veist þú um viðburð?
Í hverjum mánuði fer fram fjöldinn allur af skemmtilegum viðburðum í Borgarbyggð.
25. maí, 2022
Loftslagsstefna Borgarbyggðar
Þann 12. maí síðastliðinn samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar fyrstu loftslagsstefnu fyrir Borgarbyggð.
25. maí, 2022
Myndlistarnámskeið júní 2022
Í júní stendur til að halda myndlistarnámskeið í Listastofu Michelle Bird.
19. maí, 2022
Opið hús á Hnoðrabóli 27. maí nk.
Skólahúsnæði Hnoðrabóls að Kleppjárnsreykjum var tekið í notkun áramótin 2020 - 2021, en vegna heimsfaraldurs var formlegri opnun frestað.
19. maí, 2022
Minningarrjóður Friðriks Þorvaldsonar
Í rjóðri í Skallagrímsgarði stendur minnismerki um Friðrik Þorvaldsson sem reist var árið 1996.