Fara í efni

Fréttasafn

Covid-19

Breytt fyrirkomulag í dósamóttökunni frá og með 5. ágúst

Frá og með deginum í dag mun starfsfólk dósamóttökunnar ekki telja samdægurs, heldur þremur dögum eftir afhendingu sendinga. Þessar ráðstafanir eru gerðar í ljósi aðstæðna í samfélaginu og til þess að gæta að sóttvörnum.
Covid-19

Viðbrögð vegna hertra aðgerða – Covid 19

Í morgun ákvað ríkisstjórnin að herða aðgerðir vegna kórónuveirunnar og taka þær reglur gildi á hádegi á morgun, 31. júlí. Helstu breytingarnar eru þær að fjöldatakmarkanir fara úr 500 manns niður í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð heldur skylda.
Covid-19

Verum á varðbergi

Það hefur eflaust ekki farið framhjá landsmönnum að Covid-19 tilfellum hefur farið fjölgandi eftir að landamærin voru opnuð 15. júní s.l.
Covid-19

Fundur með fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð

Mánudaginn 11. maí n.k. kl. 09:00 er fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð boðið að taka þátt í samtali við Atvinnu-, markaðs og menningarmálanefnd, sveitarstjóra og byggðarráð á fjarfundi.
Framkvæmdir

Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð

Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.
Covid-19

Fyrstu aðgerðir Borgarbyggðar til viðspyrnu vegna Covid-19

Sveitarstjórn, sveitarstjóri og starfsmenn Borgarbyggðar hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að útbúa aðgerðaráætlun um hvernig megi koma til móts við bæði heimili og atvinnulífið á þessum erfiðum tímum.