Fara í efni

Dagskrá Barnamenningarhátíðar OK

Dagskrá Barnamenningarhátíðar OK

Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8. - 13. maí næstkomandi. Undanfarin ár hefur hátíðin farið á milli svæða á Vesturlandi með stuðningi SSV og verður nú í ár haldin í Borgarfirði og nágrenni.

Á barnamenningarhátíðinni er fagnað allri menningu barna, menningu með börnum og menningu fyrir börn í lífi þeirra og verkefnum. Dagskráin fyrir hátíðina er svo sannarlega spennandi fyrir börn á öllum aldri. 

Dagskráin er svohljóðandi: