Fara í efni

Félagsstarf aldraðra hefst að nýju

Félagsstarf aldraðra hefst að nýju

Í vikunni hófst félagsstarf aldraðra að nýju eftir langt hlé.

Starfsemin fer fram á Borgarbraut 65a.

Dagskráin er svohljóðandi:

Föndur

  • Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13:00 – 16:00.
    Jóga
    • Fimmtudaga kl. 11:00 – 12:00

Spil

  • Alla virka daga eftir hádegi.