Fara í efni

Ný sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar

Ný sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar

Myndlistarsýning Ásu Ólafsdóttur verður opnuð í Hallsteinssal laugardaginn 8. október n.k. kl. 15:00. Um er að ræða yfirlitsýningu á verkum Ásu þar sem hún varpar upp broabroti af ævistarfi sínu í myndlist.

Allir velkomnir.

Opið verður til kl. 18:00 á opnunardaginn.

Sýningin er í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar að Bjarnarbraut 4-6 í Borgarnesi.

Sýningin verður opin kl. 15:00 - 18:00 á opnunardaginn en eftir það kl. 13:00 - 16:00 alla virka daga og kl. 11:00 - 14:00 á laugardögum.

Ókeypis aðgangur