Fara í efni

Rafmagnsleysi frá Vegamótum að Fíflholti föstudaginn 3. júlí n.k.

Rafmagnsleysi frá Vegamótum að Fíflholti föstudaginn 3. júlí n.k.

Rafmagnslaust verður frá Vegamótum að Fíflholti aðfaranótt föstudagsins 03.07.2020 frá kl 01:00 til kl 03:00 vegna vinnu við háspennudreifikerfið.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.