Fara í efni

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum

Mismunandi sýn á stjórnun sveitarfélagsins gerir það að verkum að sveitarstjórn og Gunnlaugur hafa ákveðið að slíta samstarfi.

Gunnlaugur hefur frá því að hann kom til starfa fyrir sveitarfélagið unnið vel að mörgum mikilvægum málum og er honum þakkað fyrir sitt framlag.

Sveitarstjórn stendur einhuga á bakvið þessa ákvörðun.

 Sveitarstjórn Borgarbyggðar