Fara í efni

Til hamingju Skallagrímur

Til hamingju Skallagrímur

Skallagrímur er bikarmeistari kvenna í körfubolta í fyrsta sinn en liðið vann stórgóðan sigur á KR í úrslitum bikarsins í Laugardalshöll laugardaginn s.l.

Borgarbyggð óskar liðinu til hamingju með þennan frábæra árangur!

 

 

 

 

 

 

Ljósm. Gunnlaugur A. Júlíusson