Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Áskorun og ákall vegna Brákareyjar

Í upphafi árs þurfti sveitarfélagið að grípa til þeirra ráðstafana að loka starfsemi Brákarbraut 25-27 um óákveðinn tíma í kjölfar krafna frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Borgarbyggðar og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins.
Opnunartímar

Fjör í vetrarfríi í Safnahúsinu

Bókasafnið ætlar að vera með sérstaka opnun í vetrarfríi grunnskólanna,  fimmtudaginn 28. október, fötudaginn 29. október og 1. nóvember nk. 

Borgarnes til fyrirmyndar í öryggi barna og notkun öryggisbelta

Slysavarnafélagið Landsbjörg og Samgöngustofa gerðu könnun á öryggi barna í bílum við leikskóla á þessu ári. Könnunin var gerð við 50 leikskóla í 25 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður hjá 1.777 börnum kannaður.

Við þurfum þína aðstoð

Í gærkvöldi fengum við hjá Borgarbyggð staðfestingu á Covid-19 smitum í búsetunni og Öldunni.