Fyrir stuttu var tekin sú ákvörðun að fela Listaskólanum/tónlistarskólanum í Borgarbyggð að halda utan um framkvæmd Barnamenningarhátíðar í Borgarbyggð og nágrenni árið 2023
Þann 16. febrúar sl. fór fram fyrsti formlegi sveitarstjórnarfundur unga fólksins, en um var að ræða sameiginlegur fundur sveitarstjórnar og ungmennaráðs Borgarbyggðar. Umræður voru líflegar, gagnlegar og skemmtilegar, en ýmis mál og málefni er snerta ungmenni Borgarbyggðar voru á dagskrá að þessu sinni.