29. júní, 2023
Ný sumarsýning: Íslensku búningurinn - Spor eftir spor
Föstudaginn 30. júní kl. 16.00 opnar í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar þjóðbúningasýning á handverki Margrétar Skúladóttur en hún hefur á síðastliðnum 17. árum saumað um 30 búninga og búnings hluta.