Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Ný sumarsýning: Íslensku búningurinn - Spor eftir spor

Föstudaginn 30. júní kl. 16.00 opnar í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar þjóðbúningasýning á handverki Margrétar Skúladóttur en hún hefur á síðastliðnum 17. árum saumað um 30 búninga og búnings hluta.

Aldan festir kaup á æfingahjóli þökk sé framlag Spinnigal

Árið 2021 hjóluðu 18 hjólreiðagarpar og velunnar Spinnigal Hvanneyrarhringinn til styrktar Öldunnar, en stofnunin var á sínum tíma að safna fyrir kaup á tæki og hugbúnaði sem gerir iðkendum kleift að horfa á ferðarleiðir í sýndarheimi

17. júní - dagskrá

Tímasetningar og staðsetningar geta breyst. Nýjustu upplýsingar verður að finna á heimasíðu Borgarbyggðar, www.borgarbyggd.is

Borgarbyggð veitir viðurkenningar fyrir starfsaldur

Starfsfólk Borgarbyggðar fékk viðurkenningu fyrir starfsaldur á árshátíð sveitarfélagsins í mars sl., alls 28 einstaklingar. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkar viðurkenningar eru veittar hjá Borgarbyggð og verður hér eftir fastur liður ár hvert.

Vel heppnaður íbúafundur um sorpflokkun

Í síðusu viku stóð Íslenska gámafélagið fyrir íbúafundi um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar í Borgarbyggð. Óhætt er að segja að fundurinn var vel sóttur og fjölmargir horfðu á fundinn í streymi.

Áhrif verkfalls á starfsemi Borgarbyggðar

Að öllu óbreyttu er hluti starfsfólks sveitarfélagsins á leið í verkfall. Áhrifin munu ná til félagsmanna Kjalar sem starfa í íþróttamannvirkjum, leikskólum og í ráðhúsinu.