Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Framkvæmdir

Nýtt hótel að rísa í Lundarreykjadal

Stefnt er að því að opna nýtt hótel á Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal í sumar. Það eru hjónin Hjördís Geirdal og Þórarinn Svavarsson sem standa fyrir þessum framkvæmdum sem hófust á síðasta ári. Áætluð verklok eru í vor.

Vilt þú auglýsa laus störf í Borgarbyggð?

Nýlega tók Borgarbyggð í notkun starfatorg á heimasíðu sveitarfélagsins, sjá hér (HLEKKUR). Fyrirtækjum og stofnunum býðst að auglýsa laus störf í sveitarfélaginu á síðunni, þeim að kostnaðarlausu.