25. maí, 2023
Hvað er að frétta? - samráðsfundur
Starfshópur forvarnar, heilsueflandi og barnvæns samfélags standa fyrir samráðsfundi fyrir íbúa sveitarfélagsins til að halda áfram að móta hugmyndir um hvernig samfélagi við viljum tilheyra.