Stofnfundur Ferðafélags Borgarfjarðahéraðs var haldinn í Borgarnesi 1. mars s.l. Fjölmenni mætti á fundinn eða á annað hundrað manns. Vegna fjöldatakmarkana voru sett upp þrjú sóttvarnarhólf og að sjálfsögðu var vel hugað að sóttvörnum.
Borgarbyggð og byggingarfyrirtækið Hoffell ehf. undirrituðu á síðasta ári viljayfirlýsingu vegna samstarfs um óhagnaðardrifið íbúðarhúsnæði, nánar tiltekið 7. apríl s.l.
Vegna jarðskjálftahrinunnar sem nú stendur yfir á Reykjanesi hvetur almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fólk til að kynna sér varnir, viðbúnað og viðbrögð vegna jarðskjálfta.
Undanfarnar vikur hafa skapast miklar og góðar umræður vegna áforma um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð. Sveitarfélagið fagnar því að íbúar sýni málefninu áhuga og hvetur áhugasama til þess að senda inn erindi ef það vakna upp einhverjar spurningar um verkefnið.