Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8.-13.maí næstkomandi. Hátíðin fer milli svæða með stuðningi SSV og er nú haldin í Borgarfirði og nágrenni.
SSV kallar eftir hugmyndum af hátíðum á svæðum á Vesturlandi þar sem listahátíðir eru alla jafna ekki að fara fram og uppfylla skilyrði sem sett eru fram verkefninu.