Fara í efni

Afgreiðslur byggingarfulltrúa

176. fundur 22. janúar 2021 kl. 13:00 - 14:30 á skrifstofu byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Þórólfur Óskarsson byggingarfulltrúi
  • Hlynur Ólafsson verkefnisstjóri
  • Sólveig Ólafsdóttir verkefnisstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Þórólfur Óskarsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hlöðutún 1 lnr.220500 - Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús

2004050

Umsækjandi: Soffía Anna Sveinsdóttir, kt: 060583-5369.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir tveimur frístundahúsum á nýstofnaðri lóð, Hlöðutún 2 lnr.230850 (mhl 01, mhl 02).
Samkv. uppdrætti frá Gísla G. Gunnarssyni, kt. 020649-2409, Teiknistofan Kvarði ehf. Teikningar dags. 02.12.2020.
Stærðir: 29,8 m2 / 93,2 m3
24,3 m2 / 76,0 m3
Umsókn dags: 14.04.2020.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

2.Hraunteigur 15 lnr.177922 - Tilkynningarsk. framkvæmd, stækkun

2011058

Umsækjandi: Ásgeir Helgason, kt. 060760-5009.
Erindi: Sótt er um að stækkun á frístundahúsi. Fyrirhugað er að lengja bústaðinn um 1,5 metra til suðurs. Engir nýir gluggar eða hurðir eru fyrirhuguð vegna breytinganna.
Samkv. uppdrætti frá: Jóhannesi Péturssyni kt. 010448-3959
Dags: 25.09.2020
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

3.Haukatunga syðri 3 lnr.222556 - Tilkynningarskyld. framkvæmd, viðbygging

2005179

Umsækjandi: Þráinn Ásbjörnsson, kt: 131086-2379.
Erindi: Sótt er um stækkun íbúðarhúss.
Samkv. uppdrætti frá Sæmundi Óskarssyni, kt. 180160-3109, TSÓ Tækniþjónustan ehf. Teikningar dags. 12.01.2021.
Stærðir: 38,5 m2
Umsókn dags: 18.05.2020
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

4.Brekkuvegur 8 lnr. 187705 - Fyrirspurn v. byggingaráform

2012126

Umsækjandi: Helgi Gunnar Jónsson kt.220858-4059.
Fyrirspurn um hvort fyrirhuguð byggingaráform samræmist skipulagi svæðisins. Áform um byggingu bílskúrs/vélageymslu, u.þ.b. 50-55 m2 að stærð. Umsækjandi er eigandi tveggja samliggjandi lóða, Brekkuvegur 6 og 8.
Dags. 31.12.2020
Erindi er synjað.
Samkvæmt deiliskipulagi / byggingarskilmálum lóðarinnar hefur nú þegar verið byggt umfram byggingarmagn skilmála lóðarinnar.

5.Básar 22 lnr. 179520 - Tilkynningarsk. framkvæmd, viðbygging

2101059

Umsækjandi: Helgi Guðjón Bragason kt: 280565-4669 f.h. eiganda Ásrún Tryggvadóttir kt:221139-4299
Erindi: Tilkynnt er um viðbyggingu við frístundahús.
Samkv. uppdrætti frá Helga Guðjóni Bragasyni kt: 280565-4669.
Stækkun: 16,3m2
Dags: 13.01.2021
Erindið er samþykkt.
Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

6.Þórdísarbyggð 31 lnr.194017 - Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús

2010082

Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569, f.h. eiganda Ingi Valtýsson kt: 140663-3879
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Péturssyni,kt. 050571-5569, Nýhönnun ehf. teiknistofa ehf.
Stærðir: 112,9 m2 / 394,1 m3
Dags: 14.10.2020

Erindið var tekið fyrir á 173. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 20.10.2020
Bygging er staðsett utan byggingarreits skv. samþykktu deiliskipulagi.
Niðurstaða fundar:
Byggingarfulltrúi vísar erindi til umsagnar og afgreiðslu hjá Skipulags- og byggingarnefnd.

Fundur: Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 18 (6.11.2020) - Þórdísarbyggð 31.
Niðurstaða fundar:
Afgreiðslu málsins frestað, Umhverfis- og skipulagssviði falið að afla frekari gagna.

Fundur: Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 20 (8.1.2021) - Þórdísarbyggð 31
Staðsetning hússins er utan byggingarreits.
Með erindinu fylgdu aðaluppdrættir dags. 12.10.2020 frá Ómari Péturssyni / Nýhönnun.
Niðurstaða fundar:
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið, enda liggur fyrir skriflegt samþykki
lóðarhafa Þórdísarbyggðar nr. 4, 25, 30 og 32, sem eru að mati nefndarinnar, þeir lóðarhafar
sem hagsmuna hafa að gæta í málinu. Samþykki nefndarinnar er með þeim áskilnaði að skilað verði
inn vottuðu samþykki aðliggjandi lóðarhafa.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar - 209 (14.1.2021) - Þórdísarbyggð 31 lnr.194017 - Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús
Niðurstaða fundar:
Sveitarstjórn staðfestir og samþykkir afgreiðslu skipulags- og byggingarefndar.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

Skila skal inn vottuðu samþykki aðliggjandi lóðarhafa.

7.Nóntún 6 lnr. 216185 - Tilkynningarsk. framkvæmd, saunaklefi

2101064

Umsækjandi: Svava Björk Jónsdóttir f.h. eiganda Magnús Ögmundsson kt: 210355-5539.
Erindi: Tilkynnt er um byggingu lítils húss á lóð sem hýsir saunaklefa. Fyrir utan er heitur pottur með læstu loki og útisturta. Léttir útveggir og þak á steyptum sökkulveggjum.
Samkv. uppdrætti frá Svövu Björk Jónsdóttur, kt: 281278-2239.
Stærðir: 13,2m2 / 36,5m3
Dags: 14.1.2020
Erindið er samþykkt.
Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

8.Suðurhraun 7 lnr. 215265 - Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús

2101104

Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569 f.h. eiganda Ferðaþjónustan Húsafelli kt: 660390-1039.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Péturssyni,kt. 050571-5569, Nýhönnun ehf.
Stærðir: 139 m2
Dags: 21.01.2021
Erindi frestað.
Umbeðin leiðrétt gögn hafa ekki borist.

9.Kleppjárnsreykir íþróttahús lnr.134416 - Umsókn um byggingarleyfi, fjarskiptabúnaður

2101075

Umsækjandi: Nova, kt: 531205-0810.
Erindi: Sótt erum leyfi fyrir fjarskiptabúnaði á íþróttahúsi að Kleppjárnsreykjum.
Samkv. uppdrætti frá Lúðvík D. Björgvinssyni,kt. 141054-3259, Mannvit ehf.
Dags: 18.01.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

Undirritaður samningur við eiganda hússins skal liggja fyrir vegna uppsetningar á búnaði á húsið við útgáfu byggingarleyfis.

Fundi slitið - kl. 14:30.