Fara í efni

Afgreiðslur byggingarfulltrúa

177. fundur 03. mars 2021 kl. 13:00 - 15:00 á skrifstofu byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Þórólfur Óskarsson byggingarfulltrúi
  • Hlynur Ólafsson verkefnisstjóri
  • Heiðar Örn Jónsson
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Þórólfur Óskarsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Suðurhraun 7 lnr.215265 - Umsókn um byggingarleyfi, frístundahús

2101104

Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569 f.h. eiganda Ferðaþjónustan Húsafelli kt: 660390-1039.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Péturssyni,kt. 050571-5569, Nýhönnun ehf.
Stærðir: 139,0 m2 / 484,4m3
Dags: 21.01.202
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

2.Hreðavatn 1 lnr.134789 - Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging

2101089

Umsækjandi: Sigurður Hallgrímsson, Arkþing. f.h. eiganda Kristinn Hallgrímsson kt. 160957-4929.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við frístundarhús ásamt geymslu. Byggingarefni er timbur. Samkv. uppdrætti frá Sigurði Hallgrímsyni, Arkþing ehf. kt. 170753-3139.
Stærðir: 48,1 m2
Dags: 19.01.2021
Aðalskipulag er í gildi á svæðinu, en ekki deilskipulag.
Byggingarfulltrúi vísar erindi til umsagnar og afgreiðslu hjá Skipulags- og byggingarnefnd.
Sumarhúsið er staðsett á sameiginlegri lóð með 10 sumarhúsum.

3.Fjóluklettur 6 lnr.215388 - Umsókn um byggingarleyfi, einbýlishús

2101124

Umsækjandi: Ómar Pétursson, Nýhönnun. f.h. Adolf Hannesson kt. 181286-3779.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi. Húsið verður úr timbri.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Pétursyni, Nýhönnun ehf. kt. 050571-5569.
Stærðir: 217,7 m2 / 812,3 m3
Dags: 25.01.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

4.Skógarnes lnr.194315 - Umsókn um byggingarleyfi, hesthús

2101122

Umsækjandi: Kjartan Sigurbjartarsson, Proark ehf. f.h. Undir Jökli kt. 411204-3240.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir hesthúsi. Húsið verður úr steypu og timbri.
Samkv. uppdrætti frá Kjartani Sigurbjartarsyni, Proark ehf. kt. 190275-5319.
Stærðir: 137,2 m2 / 705,2 m3
Dags: 25.01.2021

Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

5.Fálkaklettur 10 lnr.135620 - Tilkynningaskyld framkvæmd, bílskúr

2101134

Umsækjandi: Guðjón Pétursson, kt. 250496-3119.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr mhl.02.
Samkv. uppdrætti frá: Pálmar Halldórsson, Rysja ehf, kt: 140860-2639.
Stækkun: 40,0m2 / 118,0m3
Dags: 26.01.2021
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
Utanhússklæðning bílskúrs mhl.02 skal vera í flokki 1 og útgangsdyr skal vera EI-30CS.

6.Bjarnast. sv-2, 7 - Tilkynningarskylda framkvæmd, viðbygging

2102032

Umsækjandi: Hjördís Kristinsdóttir kt. 050570-2909.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við frístundarhús. Byggingarefni er timbur.
Samkv. uppdrætti frá Sveini Valdimarsyni, Beimur ehf. kt. 271068-3879.
Stærðir: 41,8 m2
Dags: 04.02.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

7.Þórdísarbyggð 28 lnr.194013 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2102028

Umsækjandi: Þórður Steingrímsson, Kanon arkitektar. f.h. Eiganda Heiðar Rafn Harðarson kt. 190756-3459.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja frístundarhús, húsið er frístundarhús á einni hæð með millipalli.
Samkv. uppdrætti frá Þórði Steingrímsyni, Kanon arkitektar ehf. kt. 071061-3459.
Stærðir: 76,0 m2 / 242,8 m3
Dags: 03.02.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

8.Sveinatunga lnr.134822 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2102080

Umsækjandi: Sigríður S. Sigþórsdóttir, Basalt. f.h. eiganda Blómstra ehf. kt. 680206-2280.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við íbúðarhús ásamt sólskála og vélageymslu.
Byggingarefni er steinsteypa. Samkv. uppdrætti frá Sigríður S. Sigþórsdóttir, Basalt ehf. kt. 300653-3169.
Stærðir: mhl.03 Íbúðarhús 187,5 m2 / 493,1 m3
mhl.15 Sólskáli 64,0m2/167,1m3
mhl.16 Bíla- og tækjageymsla 82,8m2/282,8m3
Dags: 11.02.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

9.Snorrastaðaland lnr.194968 - Umsókn um byggingarleyfi, reyndarteikningar

2011055

Umsækjandi: Guðjón Magnússon, Arkitekt fh. eiganda Sælan ehf kt. 50040-32250 .
Erindi: Sótt er um að fá samþykkta breytingu á innveggjum og innra skipulagi hússins frá upprunalegum aðalteikningum. Móttökuhúsi er breytt í Gistihús Í flokki II, Samkv. uppdrætti frá GuðjónI Magnússyni, Arkitekt kt. 250456-4339.
Stærðir: 92,5 m2 / 283,5 m3
Dags: 20.01.2021

Erindið var tekið fyrir á 175.afgreiðslufundi bygg.fulltr. dags.18.12.2020. Niðurstaða fundar: erindi frestað, umbeðin leiðrétt gögn hafa ekki borist.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

10.Stöðulsholt 35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2102071

Umsækjandi: Ómar Pétursson, Nýhönnun. f.h. eiganda Tíbrá ehf kt. 501299-2199.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús. Byggingarefni er steinsteypa.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Pétursyni, Nýhönnun ehf. kt. 050571-5569.
Stærðir: 170,0 m2 / 620,3 m3
Dags: 10.02.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Setja skal útbúnað fyrir rafhleðslu við bílastæði.

11.Arnarflöt 7 lnr.194109 - Tilkynningarsk. framkvæmd, utanhússbreyting

2102081

Umsækjandi: Ómar Pétursson, Nýhönnun. f.h. eiganda Stephanie Nindel kt. 030276-2139.
Erindi: Sótt er um leyfi til skipta um útihurðir og glugga, ásamt því að skipta um utanhússklæðningu.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Pétursyni, Nýhönnun ehf. kt. 050571-5569.
Dags: 11.02.2021
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

12.Gunnlaugsgata 13 lnr.135648 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2102083

Umsækjandi: Arnór Már Guðmundsson, Verkís hf. f.h. eiganda Borgarbyggð kt. 510694-2289.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja skýli/útikennslustofu. Byggingarefni er timbur.
Samkv. uppdrætti frá Arnór Már Guðmundsson, Verkís hf. kt. 140589-2179.
Dags: 11.02.2021
Erindið er samþykkt, byggingaráform uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

13.Niðurskógur 2 lnr.195303 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2102106

Umsækjandi: Skúli Thoroddsen kt. 060849-2699.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja frístundarhús. Byggingarefni er timbur.
Samkv. uppdrætti frá Jóni Loga Sigurbjörnsyni, Víðsjá ehf. kt. 680286-2489.
Stærðir: 67,1 m2 / 223,1 m3
Dags: 17.02.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

14.Svignaskarð orlofsbúð lnr.135349 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2102109

Umsækjandi: Orlofsbúðir Svignaskarði kt. 480673-1589.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja áhaldageymslu. Stálgrindarhús á steyptum undirsstöðum klætt stálsamlokueiningum með steinullareinangrun. Samkv. uppdrætti frá Jóni Loga Sigurbjörnsyni, Víðsjá ehf. kt. 680286-2489.
Stærðir: 198,4 m2 / 825,4 m3
Dags: 18.02.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

15.Hvítárholt lnr.218422 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2102126

Umsækjandi: Pálmar Kristmundsson, PK Arkitektar. f.h. eiganda Matthías Friðriksson kt. 180270-4939.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús á einni hæð, úr steinsteypu að mestu, steyptur sökkull og plata, steypt þak og hluti útveggja, einangrað utanfrá og klætt, málmklæðningu. Þak einangrað utan og torffarg.
Samkv. uppdrætti frá Pálmari Kristmundsyni, PK Arkitekt ehf. kt. 080455-5269.
Stærðir: 174,7 m2 / 554,6 m3
Dags: 21.02.2021
Erindi er frestað.
Uppl. vantar vegna staðsetnigngar á húsi og fjarlægð frá Hvítá.

16.Básar 31 lnr.187590 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103005

Umsækjandi: Jón Logi Sigurbjörnsson sækir um f.hönd Eiðs Ólasonar kt. 190556-3959.
Erindi: Sótt er um leyfi til að reisa sumarhús á lóðinni Básar nr 31 í landi Svartagils. Um er að ræða að flytja í heilu lagi þegar byggt sumarhús sem nú stendur á annari lóð. Húsinu verður komið fyrir á nýjum steyptum undirstöðum (þverbitum) á nýju lóðinni samkv. uppdrætti frá Jóni Loga Sigurbjörnsyni, Víðsjá ehf. kt. 680286-2489.
Stærðir: 41,8 m2 / 117,6 m3
Dags: 01.03.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

Annað:Leiðrétta lóðarastærð á uppdráttum. Skv. þjóðskrá er lóðin 2500m2 að stærð.

17.Ugluklettur 1 lnr.209804 - Umsókn um stöðuleyfi

2102114

Umsækjandi: Kristján Finnur Kristjánsson f.h. Borgarbyggðar, kt: 510694-2289.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir fjórum 20 ft gámum á lóðinni Ugluklett 1.
Fyrirhuguð notkun: Skrifstofugámar við Leikskólann Ugluklettur 1.
Dags: 19.02.2021
Á uppdráttum skulu koma fram flóttaleiðir, björgunarop og brunavarnabúnaður.
Erindið er samþykkt með þeim fyrirvara að gögn og teiknigar berist af aðstöðu fyrir starfsfólk. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi/stöðuleyfi að uppfylltum
skilyrðum sbr.gr. 2.6.1. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. og sbr. 9.tl.60.gr. laga um mannvirki nr.160/2010.

18.Háafell 2 lnr.134646 - umsókn um niðurrif

2102160

Umsækjandi: Þórbjörn Oddsson, kt: 070957-0009.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi/afskráningu á reykkofa/garðávaxta geymslu (mhl 15).
Dags: 25.02.2021
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingar- niðurrifsleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr.2.3 og 2.3.1. í byggingarreglugerð 112/2012.
Athugasemdir: Niðurrif skal gera í samræmi við reglur heilbrigðiseftirlits.

19.Ums.b.breyt.rek.G.IV-Efra-Nes Farm, Efra-Nesi, Borgarbyggð

2102012

Camp2 ehf kt. 450816-1400, hefur sótt um breytingu á rekstrarleyfi sýnu til sölu gistingar i flokki IV.
Breyting felst i þvi að nú hefur gamla fjósinu og hlöðum verið breytt í samkomuhús sem ætlað er til ad halda i veislur, fundi og hvers konar samkomur med veitingum,Breytta rekstrarleyfið yrði gistileyfi i flokki lV, minna gistiheimili og samkomusalir med veitingum,
Erindi er frestað.
Hönnunargögn af breytingum á húsnæði vegna breyttrar notkunar hafa ekki borist.

Fundi slitið - kl. 15:00.