Fara í efni

Byggðarráð Borgarbyggðar

51. fundur 04. október 2007 kl. 21:00 - 21:00 Eldri-fundur
Byggðarráð Borgarbyggðar, fundur nr. 51 Dags : 04.10.2007
Fimmtudaginn 4. október 2007 kom byggðaráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 21.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.
Mættir voru:
Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson
Björn Bjarki Þorsteinsson
Sveinbjörn Eyjólfsson
Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð
Eftirfarandi var tekið fyrir:
1. Málefni Orkuveitu Reykjavíkur.
Rætt um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og eigendafund í fyrirtækinu 3. október. Vísað til sveitarstjórnar.
Fleira ekki gert.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 21.30