Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.NPA - Notendastýrð persónuleg aðstoð
1209087
Á fundinn mætir Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri til viðræðna um innleiðingu á Notendastýrðri persónulegri aðstoð, en sveitarfélagögin eiga að innleiða verkefnið fyrir ársbyrjun 2015.
2.Gjaldskrárbreyting í Fíflholtum
1209083
Framlögð fundargerð Sorpurðunar Vesturlands frá 14.sept 2012.
Stjórnin hefur samþykkt að hækka gjaldskrá urðunarstaðarins í Fíflholtum frá og með 01. janúar 2013
Stjórnin hefur samþykkt að hækka gjaldskrá urðunarstaðarins í Fíflholtum frá og með 01. janúar 2013
Framlögð fundargerð stjórnar Sorpurðunar Vesturlands frá 14. september og gjaldskrá urðunarstaðarins að Fíflholtum fyrir árið 2013.
3.Umsögn um frumvarp til laga um innflytjendamál
1209088
Nefndasvið Alþingis hefur óskað eftir umsögn sveitarfélaga um frumvarp til laga um málefni innflytjenda, 64. mál.
Framlagt erindi nefndasviðs Alþingis þar sem boðið er að gera umsögn um frumvarp til laga ummálefni innflytjenda.
Samþykkt að kynna erindið fyrir nýbúaráði.
Samþykkt að kynna erindið fyrir nýbúaráði.
4.Almenningssamgöngur - breytingar á akstursleiðum
1209089
Rætt um breytingar á leiðakerfi Strætó.
Rætt um tillögur um breytingar á leiðakerfi Strætó í ljósi reynslunnar af akstri á Vesturland.
Byggðarráð tekur jákvætt í tillögurnar.
Byggðarráð tekur jákvætt í tillögurnar.
5.Breyting í almenningssamgöngum
1209093
Framlagt erindi Georgs Magnússonar og Steinunnar Júlíu Steinarsdóttur þar sem mótmælt er skertri þjónustu í almenningssamgöngum í Borgarfirði.
Framlagt erindi Georgs Magnússonar og Steinunnar Júlíu Steinarsdóttur þar sem mótmælt er skertri þjónustu í almenningssamgöngum í Borgarfirði.
Sveitarstjóra var falið að svara bréfritara.
Sveitarstjóra var falið að svara bréfritara.
6.Umsókn um stofnun fasteigna Ferjukot 1 og Ferjukot 2
1209097
Umsókn Þorkels Fjeldsted um stofnun tveggja lóða, Ferjukot 1 sem er 1.350 ferm og Ferjukot 2 sem er 6,95 ha.
Framlögð umsókn Þorkels Fjeldsted um stofnun tveggja lóða úr landi Ferjukots.
Um er að ræða Ferjukot 1 sem 1.350 fermetrar og Ferjukot 2 sem er 6,95 hektarar.
Byggðarráð samþykkti að verða við erindinu.
Um er að ræða Ferjukot 1 sem 1.350 fermetrar og Ferjukot 2 sem er 6,95 hektarar.
Byggðarráð samþykkti að verða við erindinu.
7.Aðalfundur Reiðhallarinnar Vindási ehf
1209086
Aðalfundur Reiðhallarinnar Vindási ehf verður haldinn þriðjudaginn 25. september 2012 í húsnæði Límtré-Vírnet í Borgarnesi
Framlagt fundarboð á aðalfund Reiðhallarinnar Vindási ehf sem haldinn verður 25. september 2012.
8.Þjónusta við íbúa
1209099
Framlagður tölvupóstur vegna þjónustu Borgarbyggðar við íbúa sem lentu í erfileikum fyrr í sumar.
Framlagður tölvupóstur vegna þjónustu Borgarbyggðar við íbúa í erfiðleikum.
Fram kom á fundinum að búið er að gera ákveðnar ráðstafanir.
Fram kom á fundinum að búið er að gera ákveðnar ráðstafanir.
9.Fundargerð bygginarnefndar Brákarhlíðar
1209096
Framlögð fundargerð byggingarnefndar Brákarhlíðar frá 12. septmber 2012.
Framlögð fundargerð byggingarnefndar Brákarhlíðar frá 12. september 2012.
10.Orkuveita Reykjavíkur - 175. stjórnarfundur
1209090
Framlögð fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 23. ágúst 2012
Framlögð fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 23. ágúst 2012.
11.Sala eða leiga eigna
1209100
Byggðarráð skorar á Íbúðalánasjóð og aðrar lánastofnanir sem eiga fasteignir í Borgarbyggð að koma þeim í leigu eða sölu svo fljótt sem verða má.
12.Sala eigna Borgarbyggðar
1209101
Sveitarstjóri greindi frá stöðu mála varðandi sölu eigna Borgarbyggðar sem fyrirhugað er að selja.
Fundi slitið - kl. 13:00.
Ein umsókn um npa hefur borist til Borgarbyggðar.
Málið verður rætt áfram á næsta fundi byggðarráðs.