Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2013
1210045
Rætt um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2013
2.Stofnun vinnuhóps um endurskoðun á samþykktum Borgarbyggðar
1210125
lagðar fram tilnefningar á fulltrúum í vinnuhóp um endurskoðuna á samþykktum Borgarbyggðar.
Samþykkt var að tilnefna Bjarka Þorsteinsson, Ingibjörgu Daníelsdóttur, Jóhannes Stefánsson, Finnboga Leifsson og Pál S. Brynjarsson í vinnuhóp um endurskoðun á samþykktum um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar.
3.Úrskurður um álagningu sorphirðugjalda í Borgarbyggð.
1211045
Framlagður úrskurður frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindanefndar vegna kæru sem barst á álagningu sorphiðurgjalda í Borgarbyggð.
Lagður var fram úrskurður frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vegna kæru á álagningu sorphirðugjalda í Borgarbyggð 2012.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að afla upplýsinga hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Inga Tryggvasyni hdl hvernig beri að vinna úr úrskurði nefndarinnar.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að afla upplýsinga hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Inga Tryggvasyni hdl hvernig beri að vinna úr úrskurði nefndarinnar.
4.Kirkjugarðurinn í Borgarnesi
1211046
Lögð fram gögn vegna fyrirhugaðrar stækkunar á krikjugarðinum í Borgarnesi
Lögð fram tillaga vegna fyrirhugaðrar stækkunar á kirkjugarðinum í Borgarnesi.
Byggðarráð samþykkti tillöguna.
Byggðarráð samþykkti tillöguna.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Á fundinn mættu Oddur G. Jónsson frá KPMG og Einar G. Pálsson fjármálafulltrúi.
Samþykkt var að útsvarsprósenta ársins 2013 verði 14,48%.
Samþykkt að vísa fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun til fyrri umræðu í sveitarstjórn.