Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Fyrirkomulag götulýsingar
1304115
Beiðni forstöðumanns umhverfis- og skipulagssvið um að fá heimild til að hafa slökkt á götulýsingu í þéttbýli Borgarbyggðar 30. apríl - 9. ágúst.
2.Nýting afréttarlands á Bjarnadal
1210109
Á fundi sveitarstjórnar 18. apríl var því vísað til byggðarráðs að fjalla um leigusamning sem talið er að sé í gildi um Bjarnadal.
Á fundi sveitarstjórnar 18. apríl var því vísað til byggðarráðs að fjalla um leigusamning sem talið er að sé í gildi um Bjarnadal.
Byggðarráð samþykkti að fela sveitarstjóra að setja sig í samband við eiganda landsins varðandi samninginn.
Byggðarráð samþykkti að fela sveitarstjóra að setja sig í samband við eiganda landsins varðandi samninginn.
3.Fundur um fjallskilamál í fjallskiladeild Hörðudals og Miðdala.
1304111
Framlagt bréf frá fundi í fjallskiladeild Hörðudals og Miðdala í Dalabyggð.
Lagt fram bréf frá fundi sem haldinn var í fjallskiladeild Hörðudals og Miðdala í Dalabyggð 02.04."13.
Samþykkt að vísa erindinu til umsagnar fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals og fjallskilanefndar Borgarbyggðar.
Samþykkt að vísa erindinu til umsagnar fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals og fjallskilanefndar Borgarbyggðar.
4.Styrkumsókn frá Snorrastofu
1304119
Framlagt erindi frá Snorrastofu þar sem óskað er eftir stuðning frá Borgarbyggð vegna verkefnis sem hlotið hefur stuðning Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða.
Lagt fram erindi Snorrastofu dags. 19.04."13 þar sem farið er fram á framlag frá Borgarbyggð sem mótframlag við framlag sem Snorrastofa fékk frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða.
Samþykkt að óska eftir að Bergur Þorgeirsson forstöðumaður Snorrastofu komi á næsta fund byggðarráðs til viðræðna.
Samþykkt að óska eftir að Bergur Þorgeirsson forstöðumaður Snorrastofu komi á næsta fund byggðarráðs til viðræðna.
5.Ósk um tengingu sumarhúsahverfis við Vatnsveitu Álftaneshrepps
1304116
Beiðni um tengingu við sumarhúsahverfisins við Brókarvatn við Vatnsveitu Álftaneshrepps
Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssvið og sat hann meðan liðir 5 - 7 voru ræddir.
Rætt um beiðni sumarhúsahverfisins við Brókarvatn um tengingu við Vatnsveitu Álftaneshrepps.
Byggðarráð tók jákvætt í erindið og fól forstöðumanni að kynna erindið fyrir notendum veitunnar.
Rætt um beiðni sumarhúsahverfisins við Brókarvatn um tengingu við Vatnsveitu Álftaneshrepps.
Byggðarráð tók jákvætt í erindið og fól forstöðumanni að kynna erindið fyrir notendum veitunnar.
6.Starfsmannamál
1304120
Á fundinn mætir Jökull Helgason og kynnir umsóknir í stöðu skipulags- og byggingarfulltrúa.
Jökull kynnti umsóknir um starf skipulags- og byggingarfulltrúa.
Samþykkt að fela sveitarstjóra og forstöðumanni umhverfis- og skipulagssviðs að meta umsóknirnar.
Samþykkt að fela sveitarstjóra og forstöðumanni umhverfis- og skipulagssviðs að meta umsóknirnar.
7.Útboð á rotþróarhreinsun
1304126
Framlögð gögn vegna útboðs á rotþróarhreinsun
Jökull kynnti útboðsgögn vegna hreinsunar á rotþróm í Borgarbyggð.
Samþykkt að bjóða verkið út til fjögurra ára.
Samþykkt að bjóða verkið út til fjögurra ára.
8.Miðaldaböð
1304121
Á fundinn mæta Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir frá Landnámssetri ásamt Karli Sigfússyni og Baldri Stefánssyni frá Artica Finance til viðræðna um Miðaldaböð.
Á fundinn mættu Kjartan Ragnarsson, Karl Sigfússon og Baldur Stefánsson til viðræðna um verkefnið Miðaldaböð en undirbúningur að því hefur verið í gangi um nokkurn tíma.
9.Húsafell 3 stofnun nýrrar lóðar
1304124
Framlögð beiðni um breytingar á lóð í landi Húsfells
Lögð fram beiðni Ferðaþjónustunnar á Húsafelli dags. 30.04."13 um stofnun 9.104 fermetra lóð úr landi Húsafells 3. Á lóðinni er fyrirhugað að verði listastarfsemi.
Byggðarráð samþykkti að lóðin verði stofnuð.
Byggðarráð samþykkti að lóðin verði stofnuð.
10.Fundargerð frá aðalfundi MB
1304118
Framlögð fundargerð frá aðalfundi Menntaskóla Borgarfjarðar sem fram fór 24. apríl s.l.
Lögð fram fundargerð frá aðalfundi Menntaskóla Borgarfjararðar sem fram fór 24. apríl s.l.
11.Dansskóli
1304106
Sveitarstjóri sagði frá viðræðum sínum við Evu Karen Þórðardóttur um framtíð dansskóla í Borgarbyggð.
Samþykkt að óska eftir að Eva Karen komi á næsta fund byggðarráðs.
Samþykkt að óska eftir að Eva Karen komi á næsta fund byggðarráðs.
Páll og Finnbogi viku af fundi áður en fundargerðin var lesin upp.
Samþykkt var að næsti fundur byggðarráðs verði þriðjudaginn 7. maí kl. 17,00.
Samþykkt var að næsti fundur byggðarráðs verði þriðjudaginn 7. maí kl. 17,00.
Fundi slitið - kl. 08:00.
Byggðarráð samþykkti beiðnina.