Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Ánabrekka-Blásteinn skipting lóðar
1308060
Lögð fram umsókn frá Ásu Björk Stefánsdóttur og Runólfi Águstssyni dags. 10. ágúst 2013, um skiptingu á lóðinni Ánabrekka-Blásateinn í tvær jafn stórar lóðir. Landnotkun verði óbreytt.
2.Beiðni um þátttöku Borgarbyggðar í rekstri salernisaðstöðu við Eldborg.
1308046
Framlagt erindi frá Brandísi Hauksdóttur þar sem óskað er eftir þátttöku Borgarbyggðar í rekstri salernisaðstöðu við Eldborg.
Lagt fram erindi frá Branddísi Hauksdóttur þar sem óskað er eftir þátttöku Borgarbyggðar í rekstri salernisaðstöðu við Eldborg.
Samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að ræða við bréfritara.
Samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að ræða við bréfritara.
3.Skýrsla vinnuhóps um húsnæðismál
1308055
Ragnar Frank Kristjánsson formaður vinnuhóps um húsnæðismál Borgarbyggðar gerði grein fyrir tillögum vinnuhópsins.
Lögð fram drög að skýrslu vinnuhóps um húsnæðismál.
Vinnu við skýrsluna verður lokið á næstu dögum.
Samþykkt að Slökkvilið Borgarbyggðar fái gamla vatnsmiðlunartankinn í Brákarey til afnota fyrir reykköfun og aðrar æfingar.
Vinnu við skýrsluna verður lokið á næstu dögum.
Samþykkt að Slökkvilið Borgarbyggðar fái gamla vatnsmiðlunartankinn í Brákarey til afnota fyrir reykköfun og aðrar æfingar.
4.Skógarsel, umsókn um stofnun lóðar
1308052
Framlagt erindi frá Ásmundi Guðmundssyni vegna stofnunar lóðar í Skógarseli
Lögð fram umsókn Ásmundar Guðmundssonar um stofnun lóðar út úr jörðinni Skógarseli í Borgarbyggð.
Samþykkt að vísa erindinu til umhverfis- og skipulagsnefndar.
Samþykkt að vísa erindinu til umhverfis- og skipulagsnefndar.
5.Fjárhagsstaða Borgarbyggðar
1308062
Einar Pálsson fjármálafulltrúi kynnti fjárhagsstöðu Borgarbyggðar.
Á fundinn mætti Einar G. Pálsson fjármálafulltrúi og kynnti fjárhagsstöðu Borgarbyggðar eftir sjö fyrstu mánuði ársins.
6.Fjárhagsáætlun 2014
1308041
Á fundinn mætti Einar Pálsson fjármálafulltrúi og kynnti tekjuáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2014
Fjármálafulltrúi kynnti drög að tekjuáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2014.
7.Breyting á verktakasamning
1305026
Rætt um samkomulag um uppsögn á samningum við Halldór Sigurðsson verktaka.
Rætt um samkomulag um uppsögn á samningum við Halldór Sigurðsson verktaka.
Samþykkt með 2 atk að fela sveitarstjóra að ganga frá samningnum. Geirlaug sat hjá við afgreiðslu.
Samþykkt með 2 atk að fela sveitarstjóra að ganga frá samningnum. Geirlaug sat hjá við afgreiðslu.
8.Breyting á aðalskipulagi í Stóru-Brákarey
1306062
Framlagt minnisblað frá Landlínum vegna breytinga á skipulagi í Brákarey.
Lagt fram minnisblað frá Landlínum vegna breytinga á skipulagi í Brákarey.
Samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að vinna að málinu í takt við það sem fram kemur í minnisblaðinu.
Samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að vinna að málinu í takt við það sem fram kemur í minnisblaðinu.
9.Stækkun lóðar að Sólbakka 10
1308067
Lögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur um stækkun lóðarinnar að Sólbakka 10 í Borgarnesi um 77,6 fermetra.
Byggðarráð samþykkti umsóknina.
Byggðarráð samþykkti umsóknina.
Samþykkt var að næsti fundur byggðarráðs verði mánudaginn 9. september kl. 8,00.
Samþykkt að næsti fundur sveitarstjórnar verði miðvikudaginn 11. september kl. 16,00.
Samþykkt að næsti fundur sveitarstjórnar verði miðvikudaginn 11. september kl. 16,00.
Fundi slitið - kl. 08:00.
Byggðarráð samþykkti skiptinguna.