Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Gjaldskrár í leik- og grunnskólum
1407115
Rætt um að reglur um afslátt á gjöldum í leik- og grunnskólum nái á milli skólastiga í Borgarbyggð.
2.Húsnæðisframlag til Brákarhlíðar
1407092
Lagt fram bréf Brákarhlíðar varðandi framlag til heimilisins á árinu 2015
Lagt fram bréf Brákarhlíðar varðandi framlag sveitarfélaga til heimilisins á árinu 2015.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2015.
Jafnframt var óskað eftir frekari upplýsingum um fjárhagsstöðu vegna byggingaframkvæmda Brákarhlíðar.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2015.
Jafnframt var óskað eftir frekari upplýsingum um fjárhagsstöðu vegna byggingaframkvæmda Brákarhlíðar.
3.Íþrótta- og tómstundaskóli
1401087
Rætt um fyrirhugaðan íþrótta- og tómstundaskóla.
Rætt um fyrirhugaðan íþrótta- og tómstundaskóla sem Ungmennasamband Borgarfjarðar mun reka í samstarfi við Borgarbyggð.
Stefnt er að því að hann taki til starfa um næstu áramót.
Stefnt er að því að hann taki til starfa um næstu áramót.
4.Grímshús
1407103
Lagt fram bréf Guðrúnar Jónsdóttur um framtíðarsýn varðandi Grímshúsið.
Lagt fram bréf Guðrúnar Jónsdóttur dags. 30.07."14 um framtíðarsýn varðandi Grímshúsið.
Byggðarráð þakkar fyrir innlegg í umræðuna.
Byggðarráð þakkar fyrir innlegg í umræðuna.
5.Fjarskiptamál
1407113
Rætt um fjarskiptamál innan Borgarbyggðar.
Rætt um fjarskiptamál innan Borgarbyggðar.
Á fundinn mættu Ólafur Sveinsson frá SSV-atvinna- og þróun og Haraldur Benediktsson alþingismaður til viðræðna um málið.
Samþykkt að afla frekari upplýsinga.
Á fundinn mættu Ólafur Sveinsson frá SSV-atvinna- og þróun og Haraldur Benediktsson alþingismaður til viðræðna um málið.
Samþykkt að afla frekari upplýsinga.
6.Upplýsinga- og kynningamál
1407112
Rætt um upplýsinga- og kynningamál fyrir Borgarbyggð.
Rætt um upplýsinga- og kynningamál fyrir Borgarbyggð.
7.Vegtengingar Grundartanga við þjóðvegakerfið
1407072
Lagt fram afrit af bréf Faxaflóahafna til Vegagerðarinnar varðandi vegtengingar Grundartangasvæðisins.
Lagt fram afrit af bréf Faxaflóahafna til Vegagerðarinnar varðandi vegtengingar Grundartangasvæðisins.
Byggðarráð tekur undir að tryggja þurfi öryggi vegfaranda við Grundartangasvæðið.
Byggðarráð tekur undir að tryggja þurfi öryggi vegfaranda við Grundartangasvæðið.
8.Húsnæðismál Fjöliðjunnar
1407114
Rætt um húsnæðismál Fjöliðjunnar en rætt hefur verið um að flytja dósamótttökuna í Brákarey.
Á fundinn mættu Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri og Guðrún Kristinsdóttir forstöðukona Fjöliðjunnar til viðræðna um húsnæðismál Fjöliðjunnar.
Samþykkt að fela Hjördísi og Guðrúnu að leggja fram þarfagreiningu fyrir hæfingu og dósamóttöku í Fjöliðjunni.
Samþykkt að fela Hjördísi og Guðrúnu að leggja fram þarfagreiningu fyrir hæfingu og dósamóttöku í Fjöliðjunni.
9.Áhaldahús 2014
1405061
Rætt um stofnun áhaldahúss
Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs og sat fundinn meðan að liðir 9 - 13 voru ræddir.
Rætt um stofnun áhaldahúss og samþykkt að auglýsa eftir starfsmanni.
Samþykkt að flytja kr. 2.000.000 af framkvæmdaáætlun á rekstraráætlun til að mæta kostnaði við rekstur áhaldahúss.
Samþykkt að fela Jökli að undirbúa útboð á snjómokstri í Borgarnesi til fjögurra ára.
Rætt um stofnun áhaldahúss og samþykkt að auglýsa eftir starfsmanni.
Samþykkt að flytja kr. 2.000.000 af framkvæmdaáætlun á rekstraráætlun til að mæta kostnaði við rekstur áhaldahúss.
Samþykkt að fela Jökli að undirbúa útboð á snjómokstri í Borgarnesi til fjögurra ára.
10.Framkvæmdir 2014
1403009
Rætt um framkvæmdir sveitarfélagsins á árinu 2014.
Rætt um framkvæmdir sveitarfélagsins á árinu 2014.
Samþykkt var að gera breytingu á framkvæmdaáætlun þannig að 5 millj verði teknar af miðsvæði í Brákarey og flutt á gangstétt og gönguhlið við grunnskóla á Kleppjárnsreykjum og innkeyrslu inn á Sólbakki norður.
Samþykkt var að gera breytingu á framkvæmdaáætlun þannig að 5 millj verði teknar af miðsvæði í Brákarey og flutt á gangstétt og gönguhlið við grunnskóla á Kleppjárnsreykjum og innkeyrslu inn á Sólbakki norður.
11.Fyrirspurn um skipulagsmál í Arnarholti
1407066
Lagt fram bréf Brynjólfs Guðmundssonar varðandi skipulagsmál í Arnarholti í Stafholtstungum.
Lagt fram bréf Brynjólfs Guðmundssonar dags. 21.07."14 varðandi skipulagsmál í Arnarholti í Stafholtstungum.
Samþykkt að fela Jökli að svara bréfritara.
Samþykkt að fela Jökli að svara bréfritara.
12.Hæðarsetning götu og staðsetning niðurfalla
1407067
Lagt fram bréf Hrafns Hákonarsonar varðandi hæðarsetningu götu og staðsetningu niðurfalla við hús hans á Hvanneyri.
Lagt fram bréf Hrafns Hákonarsonar dags. 20.07."14 varðandi hæðarsetningur götu og staðsetningu niðurfalla við hús hans á Hvanneyri.
Samþykkt að fela Jökli að láta ljúka gerð kantsteins sem ólokið er við götuna og var Jökli einnig falið að svara bréfritara.
Samþykkt að fela Jökli að láta ljúka gerð kantsteins sem ólokið er við götuna og var Jökli einnig falið að svara bréfritara.
13.Nýbygging við Grunnskólann í Borgarnesi
1402060
Rætt um skýrslu vinnuhóps sem skipaður var vegna framtíðarskipan húsnæðis Grunnskólans í Borgarnesi
Lögð fram skýrsla vinnuhóps sem skipaður var vegna framtíðarskipan húsnæðis Grunnskólans í Borgarnesi.
Vísað til sveitarstjórnar.
Vísað til sveitarstjórnar.
14.Ályktanir 9. fundar sveitarstjórnarvettvangs EFTA
1407100
Lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 10.07."14 með ályktunum 9. fundar sveitarstjórnarvettfangs EFTA um loftslags- og orkumál og málefni norðurslóða.
Lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 10.07."14 með ályktunum 9. fundar sveitarstjórnarvettfangs EFTA um loftslags- og orkumál og málefni norðurslóða.
15.Veiðifélag Norðurár - félagsfundur
1408002
Fundarboð á félagsfund í Veiðfélagi Norðurár sem haldinn verður 7. ágúst n.k.
Lagt fram fundarboð á félagsfund í Veiðifélagi Norðurár sem haldinn verður 7. ágúst n.k.
Samþykkt að fela Kristján F. Axelsyni að vera fulltrúi Borgarbyggðar á fundinum.
Samþykkt að fela Kristján F. Axelsyni að vera fulltrúi Borgarbyggðar á fundinum.
Fundi slitið - kl. 15:00.
Samþykkt að fela fræðslustjóra að kostnaðarmeta þessa breytingu.