Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Bréf Safnahúss vegna húsa við Gunnlaugsgötu
1501166
Bréf forstöðukonu Safnahúss Borgarfjarðar vegna húsa við Gunnlaugsgötu í Borgarnesi
2.Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
1501133
Tilkynning um breytta tímasetningu Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lögð fram tilkynning um breytta tímasetningu Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Þingið verður haldið 17. apríl n.k. í Kópavogi.
Þingið verður haldið 17. apríl n.k. í Kópavogi.
3.Leigusamningur um Brúarás
1401029
Drög að leigusamningi v. félagsheimilisins Brúarási. Ennfremur minnisblað f. fundi 16.1.2015.
Lögð fram drög að leigusamningi v/félagsheimilisins Brúaráss milli eigenda hússins og Náttúrubaða ehf. Einnig var lagt fram minnisblað frá fundi aðila sem haldinn var 16. janúar s.l.
Sveitarstjóri kynnti stöðu málsins.
Sveitarstjóri kynnti stöðu málsins.
4.Sala á Kveldúlfsgötu 2b
1501173
Rætt um sölu á lóðinni að Kveldúlfsgötu 2b þar sem húsnæði Fjöliðjunnar er nú.
Rætt um sölu á Kveldúlfsgötu 2b þar sem starfsemi Fjöliðjunnar er nú.
Samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að setja eignina á sölu.
Áformað er að söluandvirðið fari í það að standa undir kostnaði við flutning vinnustöðvanna út í Brákarey.
Samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að setja eignina á sölu.
Áformað er að söluandvirðið fari í það að standa undir kostnaði við flutning vinnustöðvanna út í Brákarey.
5.Gjaldskrá gatnagerðargjalda
1411088
Lagðar fram tillögur að gjaldskrá gatnagerðargjalda, gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa og gjaldskrá byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingarfulltrúa
Lagðar fram tillögur að gjaldskrá gatnagerðargjalda, gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa og gjaldskrá byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingarfulltrúa.
Á fundinn mætti Lulu Munk Andersen skipulags- og byggingafulltrúi og kynnti tillögurnar.
Vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Á fundinn mætti Lulu Munk Andersen skipulags- og byggingafulltrúi og kynnti tillögurnar.
Vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar.
6.Samþykkt um greiðsludreifingu gatnagerðargjalda
1501175
Lögð fram tillaga að greiðsludreifingu gatnagerðargjalda í Borgarbyggð
Lögð fram tillaga að samþykkt um greiðsludreifingu gatnagerðargjalda í Borgarbyggð.
Byggðarráð samþykkti tillöguna.
Byggðarráð samþykkti tillöguna.
7.Efling Grundatangasvæðisins
1501165
Á fundinn mætir Ólafur Adolfsson til viðræðna um hugmyndir um stofnun þróunarfélags um samstarf sveitarfélaga og fyrirtækja á áhrifasvæði Grundartanga.
Á fundinn mætti Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs Akraneskaupstaðar til viðræðna um hugmyndir um stofnun þróunarfélags um samstarf sveitarfélaga og fyrirtækja á áhrifasvæði Grundartanga.
Ragnar vék af fundi.
Ragnar vék af fundi.
8.Sumarlokun leikskóla
1501168
Bréf nokkurra fyrirtækja í Borgarbyggð varðandi sumarlokun leikskóla Borgarbyggðar
Lagt fram bréf nokkurra fyrirtækja í Borgarbyggð varðandi sumarlokun leikskóla í Borgarbyggð.
Á fundinn mætti Steinunn Baldursdóttir leikskólastjóri til viðræðna um erindið.
Samþykkt að vísa erindinu til fræðslunefndar.
Á fundinn mætti Steinunn Baldursdóttir leikskólastjóri til viðræðna um erindið.
Samþykkt að vísa erindinu til fræðslunefndar.
9.Útboð á sorphreinsun
1411034
Rætt um beiðni Akraneskaupstaðar um framlengja sorphirðusamning við Íslenska Gámafélagið um eitt ár
Lagt fram erindi Akraneskaupstaðar þar sem lagt er til að sorphirðusamningur við Íslenska Gámafélagið ehf verði framlengdur um eitt ár.
Byggðarráð samþykkti fyrir sitt leyti að samningurinn verði framlengdur.
Byggðarráð samþykkti fyrir sitt leyti að samningurinn verði framlengdur.
10.Viðræður um kaup á húsnæði
1501163
Viðræður við Fornbílafélag Borgarfjarðar um kaup á húsnæði
Á fundinn mættu Ólafur Helgason, Jón G. Guðbjörnsson og Kristján Andrésson stjórnarmenn í Fornbílafélagi Borgarfjarðar til viðræðna um kaup félagsins á húsnæði í Brákarey.
Skv. tillögum vinnuhóps um nýtingu fasteigna Borgarbyggðar frá 2013 er lagt til að húsnæðið verði notað undir safna og tómstundastarf.
Byggðarráð tók jákvætt í erindið og var sveitarstjóra ásamt umsjónarmanni fasteigna falið að taka saman minnisblað um ástand húsnæðisins og kosti þess að selja það til Fornbílafélagsins.
Skv. tillögum vinnuhóps um nýtingu fasteigna Borgarbyggðar frá 2013 er lagt til að húsnæðið verði notað undir safna og tómstundastarf.
Byggðarráð tók jákvætt í erindið og var sveitarstjóra ásamt umsjónarmanni fasteigna falið að taka saman minnisblað um ástand húsnæðisins og kosti þess að selja það til Fornbílafélagsins.
11.Viðtalstími sveitarstjórnar 20. janúar
1501167
Lagt fram minnisblað frá viðtalstíma sveitarstjórnarmanna 20. janúar s.l.
Lagt fram minnisblað frá viðtalstíma sveitarstjórnarmanna frá 20. janúar s.l.
12.Umsóknir um störf
1501172
Rætt um umsóknir um störf sviðsstjóra hjá Borgarbyggð
Rætt um umsóknir um störf sviðsstjóra hjá Borgarbyggð.
22 umsóknir báurst um starf sviðsstjóra á umhverfis- og skipulagssviði en umsækjendur eru:
Axel Överby
Davíð Viðarsson
Egill Skúlason
Friðrik Ólafsson
Garðar Lárusson
Guðmundur Elíasson
Guðrún S. Hilmisdóttir
Gunnólfur Lárusson
Halldór K. Hermannsson
Hartmann Rúnarsson
Heimir Gunnarsson
Hjörtur Örn Eysteinsson
Ívar Örn Lárusson
Karl Ómar Jónsson
Kristján Guðlaugsson
Marta María Jónsdóttir
Mæva Marlene Urbschat
Ólafur Gísli Reynisson
Stefán Haraldsson
Tómas Björn Ólafsson
Ursula Zuehlke
Viðar Jökull Björnsson
Þorsteinn Birgisson
16 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra á fjölskyldu- og fjámálasviði en umsækjendur eru:
Aldís Arna Tryggvadóttir
Arna Pálsdóttir
Drífa Sigfúsdóttir
Dýri Guðmundsson
Einar G. Pálsson
Eirný Vals
Hjalti Sölvason
Ívar Ragnarsson
Ívar Örn Lárusson
Jón Hrói Finnsson
María Lóa Friðjónsdóttir
Ragnar Þorgeirsson
Rannveig Margrét Stefánsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurður Valur Ásbjarnarson
Stefanía Nindel
Lagt fram samkomulag við Hagvang um úrvinnslu umsókna. Byggðarráð samþykkti samkomulagið og verður kostnaðurinn sem er kr. 720.000 tekinn af liðnum aðkeypt þjónusta.
22 umsóknir báurst um starf sviðsstjóra á umhverfis- og skipulagssviði en umsækjendur eru:
Axel Överby
Davíð Viðarsson
Egill Skúlason
Friðrik Ólafsson
Garðar Lárusson
Guðmundur Elíasson
Guðrún S. Hilmisdóttir
Gunnólfur Lárusson
Halldór K. Hermannsson
Hartmann Rúnarsson
Heimir Gunnarsson
Hjörtur Örn Eysteinsson
Ívar Örn Lárusson
Karl Ómar Jónsson
Kristján Guðlaugsson
Marta María Jónsdóttir
Mæva Marlene Urbschat
Ólafur Gísli Reynisson
Stefán Haraldsson
Tómas Björn Ólafsson
Ursula Zuehlke
Viðar Jökull Björnsson
Þorsteinn Birgisson
16 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra á fjölskyldu- og fjámálasviði en umsækjendur eru:
Aldís Arna Tryggvadóttir
Arna Pálsdóttir
Drífa Sigfúsdóttir
Dýri Guðmundsson
Einar G. Pálsson
Eirný Vals
Hjalti Sölvason
Ívar Ragnarsson
Ívar Örn Lárusson
Jón Hrói Finnsson
María Lóa Friðjónsdóttir
Ragnar Þorgeirsson
Rannveig Margrét Stefánsdóttir
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Sigurður Valur Ásbjarnarson
Stefanía Nindel
Lagt fram samkomulag við Hagvang um úrvinnslu umsókna. Byggðarráð samþykkti samkomulagið og verður kostnaðurinn sem er kr. 720.000 tekinn af liðnum aðkeypt þjónusta.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Vísað til byggingarnefndar Grunnskólans í Borgarnesi.