Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Samanburður við fjárhagsáætlun
1503065
Lögð fram greining frávika frá fjárhagsáætlun 2015 m.v. lok október.
Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri kom á fundinn og lagði fram og fór yfir greiningu frávika frá fjárhagsáætlun fyrstu 10 mánuði ársins. Í heild er rekstur um 60 millj. kr. undir áætlun ársins. Sveitarstjóri fór yfir áhrif breyttrar reikningsskilaaðferðar á útkomu ársins og áhrif á þriggja ára áætlun.
2.Fjárhagsáætlun 2016
1511030
Beiðnir sem vísað hefur verið til gerðar fjárhagsáætlunar lagðar fram til afgreiðslu.
Beiðnir sem vísað hefur verið til gerðar fjárhagsáætlunar lagðar fram til afgreiðslu.
1502059 Lækjarbrekka - beiðni um uppsetningu ljósastaura ? samþykkt að verða við beiðninni
1510065 Kvistás ? beiðni um uppsetningu ljósastaura ? samþykkt að verða við beiðninni
1502102 Háskólinn á Bifröst- framkvæmdir við leikskóla og lóð. Samþykkt að gera ráð fyrir 5 millj. í fjárfestingaáætlun.
1509069 Íbúaráð á Bifröst - beiðni um framlag vegna leikskóla, lóðar og sparkvallar. Sjá afgr. 1502102
1504007 Brunavarnir í félagsheimilum. Samþykkt að gera ráð fyrir 500.000. ? kr. á áætlun.
1506030 Fornbílafjélagið - umsókn um styrk. Erindi hafnað.
1506030 Fornbílafjélagið - umsókn um styrk. Erindi hafnað.
1507050 Hlíðartúnshúsin. Samþykkt að gera ráð fyrir 200.000.- kr. á fjárhagsáætlun.
1509087 Eldri borgararáð ? tillaga um frítt í sund og þrek. Samþykkt að endurskoða verð á afsláttarkortum.
1403057 Ritun sögu Borgarness - beiðni um að framlag. Samþykkt óbreytt framlag samkvæmt kostnaðaráætlun.
1509106 Brákarhlíð ? beiðni um að framlag ársins verði 6.500.- kr. á íbúa. árið 2016. Samþykkt með 2 atkv. GJ situr hjá.
1509129 Menntaskóli Borgarfjarðar - beiðni um þátttöku í húsgagnakaupum fyrir Hjálmaklett. Samþykkt að gera ráð fyrir 100.000.- kr. á áætlun.
1509140 Golfklúbbur Borgarness - beiðni um rekstrarstyrk. Erindi hafnað.
1503062 Tillaga um að húsverndunarsjoður verði endurvakinn. Samþykkt að skoða möguleika á samstarfsaðilum og fara í vinnu við að endurvekja sjóðinn.
1504095 Erindi Hollvinasamtaka Borgarness um samstarf um upplýsingaskilti. Samþykkt að fara í nánari skoðun á upplýsingaskiltum í sveitarfélaginu.
1511012 Landbúnaðarsafn Íslands - umsókn um styrk 2016. Samþykkt óbreytt framlag frá fyrra ári.
1511050 Framlag til Snorrastofu 2016. Samþykkt óbreytt framlag frá fyrra ári.
1510079 Grimshúsfélagið ? umsókn um styrk. Erindi hafnað.
1510047 Beiðni Stígamóta um fjárstyrk 2016. Samþykkt í samræmi við afgreiðslu velferðarnefndar.
1505003 Tillaga velferðarnefndar hvað varðar fjárveitingar til að bæta aðgengi að húsnæði í eigu sveitarfélagsins. Erindi hafnað.
1502059 Lækjarbrekka - beiðni um uppsetningu ljósastaura ? samþykkt að verða við beiðninni
1510065 Kvistás ? beiðni um uppsetningu ljósastaura ? samþykkt að verða við beiðninni
1502102 Háskólinn á Bifröst- framkvæmdir við leikskóla og lóð. Samþykkt að gera ráð fyrir 5 millj. í fjárfestingaáætlun.
1509069 Íbúaráð á Bifröst - beiðni um framlag vegna leikskóla, lóðar og sparkvallar. Sjá afgr. 1502102
1504007 Brunavarnir í félagsheimilum. Samþykkt að gera ráð fyrir 500.000. ? kr. á áætlun.
1506030 Fornbílafjélagið - umsókn um styrk. Erindi hafnað.
1506030 Fornbílafjélagið - umsókn um styrk. Erindi hafnað.
1507050 Hlíðartúnshúsin. Samþykkt að gera ráð fyrir 200.000.- kr. á fjárhagsáætlun.
1509087 Eldri borgararáð ? tillaga um frítt í sund og þrek. Samþykkt að endurskoða verð á afsláttarkortum.
1403057 Ritun sögu Borgarness - beiðni um að framlag. Samþykkt óbreytt framlag samkvæmt kostnaðaráætlun.
1509106 Brákarhlíð ? beiðni um að framlag ársins verði 6.500.- kr. á íbúa. árið 2016. Samþykkt með 2 atkv. GJ situr hjá.
1509129 Menntaskóli Borgarfjarðar - beiðni um þátttöku í húsgagnakaupum fyrir Hjálmaklett. Samþykkt að gera ráð fyrir 100.000.- kr. á áætlun.
1509140 Golfklúbbur Borgarness - beiðni um rekstrarstyrk. Erindi hafnað.
1503062 Tillaga um að húsverndunarsjoður verði endurvakinn. Samþykkt að skoða möguleika á samstarfsaðilum og fara í vinnu við að endurvekja sjóðinn.
1504095 Erindi Hollvinasamtaka Borgarness um samstarf um upplýsingaskilti. Samþykkt að fara í nánari skoðun á upplýsingaskiltum í sveitarfélaginu.
1511012 Landbúnaðarsafn Íslands - umsókn um styrk 2016. Samþykkt óbreytt framlag frá fyrra ári.
1511050 Framlag til Snorrastofu 2016. Samþykkt óbreytt framlag frá fyrra ári.
1510079 Grimshúsfélagið ? umsókn um styrk. Erindi hafnað.
1510047 Beiðni Stígamóta um fjárstyrk 2016. Samþykkt í samræmi við afgreiðslu velferðarnefndar.
1505003 Tillaga velferðarnefndar hvað varðar fjárveitingar til að bæta aðgengi að húsnæði í eigu sveitarfélagsins. Erindi hafnað.
3.Heimagisting í Borgarbyggð.
1511095
Aldís Arna Tryggvadóttir og Eiríkur Ólafsson mæta á fundinn.
Eiríkur Ólafsson fór yfir álagningu fasteignaskatts íbúða og sumarhúsa sem notað er til atvinnustarfssemi. Samþykkt að fara í nánari skoðun á stöðu þessara mála í sveitarfélaginu með það fyrir augum að innheimta fasteignaskatts verði í samræmi við notkun húsnæðis.
4.MB - skólastarfið 2015 - 2016
1511096
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir mætir á fundinn og fer yfir skólastarfið.
Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar mætti á fundinn og sagði frá skólastarfinu í vetur. Byggðarráð þakkar góða kynningu.
5.Könnun um skólamál - lokaverkefni við MB
1511097
Rúnar Gíslason kemur á fundinn og kynnir lokaverkefni sitt í MB um skólamál í Borgarbyggð.
Rúnar Gíslason nemandi við Menntaskóla Borgarfjarðar kom á fundinn og kynnti lokaverkefni sitt "Viðhorfskönnun til
Grunnskóla Borgarfjarðar". Byggðarráð þakkar góða og fróðlega kynningu.
Grunnskóla Borgarfjarðar". Byggðarráð þakkar góða og fróðlega kynningu.
6.Almenningssamgöngur í Borgarbyggð
1408091
Framlagt erindisbréf fyrir starfshóp um almenningssamgöngur.
Erindisbréf hópsins samþykkt. Samþykkt að tilnefna Guðveigu Eyglóardóttir, Lilju Björg Ágústdóttir og Ragnar Frank Kristjánsson í starfshóp um almenningssamgöngur.
7.Landnámssetur - beiðni um viðræður, tengibygging
1511088
Framlagt bréf frá Landnámssetri Íslands þar sem farið er fram á viðræður við Borgarbyggð.
Framlagt bréf frá Landnámssetri Íslands þar sem óskað er eftir viðræðum við Borgarbyggð. Samþykkt að fela sveitarstjóra að ræða við forstöðumenn Landsnámsseturs.
8.Reglubundinn eigendafundur OR 26. nóvember 2015 - fundarboð
1511027
Framlögð gögn vegna arðgreiðslustefnu OR
Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri fór yfir umsögn rýnihóps varðandi breytingar á arðgreiðslustefnu Orkuveitu Reykjavíkur.
9.Málþing með notendum Faxaflóahafna sf. - miðvikudaginn 25. nóvember
1511086
Framlagt bréf um málþing með notendum Faxaflóahafna.
Framlagt bréf um málþing með notendum Faxaflóahafna.
10.Unglingalandsmót UMFÍ 2016 - samningur
1511062
Framlagður samningur við UMFÍ vegna unglingalandsmóts árið 2016.
Framlagður samningur við UMFÍ vegna unglingalandsmóts árið 2016.
11.Reglur um stuðning til réttindanáms
1410057
Framlagðar reglur um stuðning til réttindanáms.
Framlagðar reglur um stuðning til réttindanáms. Byggðarráð samþykkir reglurnar.
12.Ósk um framlag til tækjakaupa 2016
1511068
Framlagt bréf FVA um beiðni um framlag til tækjakaupa.
Framlagt bréf FVA um beiðni um framlag til tækjakaupa. Erindi hafnað.
13.Beiðni um upplýsingar frá hafnasjóðum
1511085
Framlagt bréf Sambands ísl. sveitarfélaga með fyrirspurn um hvað hafnir eru að gera til að efla ímynd sína.
Framlagt bréf Sambands ísl. sveitarfélaga með fyrirspurn um hvað hafnir eru að gera til að efla ímynd sína.
14.80 milljónir í boði fyrir íslensk samtök og sveitarfélög
1511087
Framlagt bréf frá "Evrópu unga fólksins" varðandi styrk til ungmennasamskipta.
Framlagt bréf frá "Evrópu unga fólksins" varðandi styrk til ungmennasamskipta.
15.Aðalfundur 2014 - 26.11.15
1511067
Framlagt fundarboð v. aðalfundar Vélabæjar ehf.
Framlagt fundarboð v. aðalfundar Vélabæjar ehf.
16.Frá nefndasviði Alþingis - 338. mál til umsagnar
1511083
Framlagt frá nefndasviði Alþingis - 338. mál til umsagnar
Framlagt frá nefndasviði Alþingis - 338. mál til umsagnar.
17.Fundargerð 379. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
1511084
Framlögð fundargerð 379. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
Framlögð fundargerð 379. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.
18.Fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar Vesturlands hf. frá 12.11.15
1511089
Framlögð fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar Vesturlands hf. frá 12.11.15
Framlögð fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar Vesturlands hf. frá 12.11.15.
19.Fundur nr. 138
1511056
Fundargerð 138. fundar stjórnar Faxaflóahafna lögð fram.
Fundargerð 138. fundar stjórnar Faxaflóahafna lögð fram.
20.Til umsagnar 263. mál frá nefndasviði Alþingis, tekjustofnar sveitarfélaga
1511052
Framlögð umsögn Sambands ísl. sveitarfélaga um mál nr. 263, tekjustofnar sveitarfélaga.
Framlögð umsögn Sambands ísl. sveitarfélaga um mál nr. 263, tekjustofnar sveitarfélaga.
Fundi slitið - kl. 10:00.