Fara í efni

Byggðarráð Borgarbyggðar

364. fundur 07. janúar 2016 kl. 08:15 - 10:00 í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi
Nefndarmenn
  • Guðveig Eyglóardóttir formaður
  • Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður
  • Ragnar Frank Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
  • Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri
  • Magnús Smári Snorrason varamaður
Fundargerð ritaði: Kristján Gíslason
Dagskrá

1.fundargerd - 380. fundur Hafnasambands Íslands.

1512071

Fundargerd 380. fundar Hafnasambands Ísland lögð fram.
Fundargerd 380. fundar Hafnasambands Ísland lögð fram.

2.Fundargerðir 833. og 834. funda stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga

1512055

Fundargerðir 833. og 834. stjórnarfunda Sambands ísl. sveitarfélaga lagðar fram.
Fundargerðir 833. og 834. stjórnarfunda Sambands ísl. sveitarfélaga lagðar fram.

3.Til umsagnar 399. mál frá nefndasviði Alþingis

1512069

Framlagt til umsagnar 399. mál frá nefndasviði Alþingis
Framlagt til umsagnar 399. mál frá nefndasviði Alþingis

4.Til umsagnar 407. mál frá nefndasviði Alþingis

1512070

Framlagt til umsagnar 407. mál frá nefndasviði Alþingis
Framlagt til umsagnar 407. mál frá nefndasviði Alþingis

5.Til umsagnar 435. mál frá nefndasviði Alþingis

1512068

Framlagt til umsagnar 435. mál frá nefndasviði Alþingis
Framlagt til umsagnar 435. mál frá nefndasviði Alþingis

6.Umsóknir um styrk til réttindanáms veturinn 2015-2016

1512058

Framlagðar umsóknir um styrki til réttindanáms 2015 - 2016. Byggðarráð samþykkir þær umsóknir sem falla undir reglur um styrki til starfsmanna í skólum Borgarbyggðar.

7.Úrsögn úr yfirkörstjórn Borgarbyggðar

1512013

Framlagt bréf Hilmars M. Arasonar þar sem hann segir sig frá störfum í yfirkjörstjórn Borgarbyggðar.
Framlagt bréf Hilmars M. Arasonar þar sem hann segir sig frá störfum í yfirkjörstjórn Borgarbyggðar. Borgarbyggð þakkar Hilmari störf í yfirkjörstjórn síðustu sjö kjörtímabil.

8.Veiðiskýrsla 2015

1512054

Framlögð skýrsla veiðimálastofnunar um veiði í Gljúfurá.
Framlögð skýrsla veiðimálastofnunar um veiði í Gljúfurá.

9.Þórólfsgata 14-14a_Lóð undir fjarskiptahús

1512066

Framlögð umsókn Mílu ehf. um lóð undir fjarskiptahús við Þórólfsgötu 14-14a
Framlögð umsókn Mílu ehf. um lóð undir fjarskiptahús við Þórólfsgötu 14-14a. Byggðarráð samþykkir að úthluta ekki lóð að svo stöddu og felur skipulags - og byggingarfulltrúa að ræða við umsækjanda.

10.Innkaupareglur Borgarbyggðar 2016

1601005

Innkaupareglur Borgarbyggðar framlagðar. Lagt er til að viðmiðunarupphæðir verði óbreyttar fyrir árið 2016.
Innkaupareglur Borgarbyggðar framlagðar. Lagt er til að viðmiðunarupphæðir verði óbreyttar fyrir árið 2016.

11.Afsláttarkort í sund - eldri borgarar

1601006

Framlögð tillaga sviðsstjóra fjölskyldusviðs að verði afsláttarkorts fyrir eldri borgara í sund.
Framlögð tillaga sviðsstjóra fjölskyldusviðs að verði afsláttarkorts fyrir eldri borgara í sund. Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu.

12.Fjarskipti og tölvumál

1512048

Framlagt minnisblað um net - og fjarskiptamál.
Framlagt minnisblað um net - og fjarskiptamál.

13.Brákarbraut 15 - tengibygging

1601007

Framlagt tilboð í tengibyggingu milli Brákarbrautar 13 og 15.
Framlagt tilboð í tengibyggingu milli Brákarbrautar 13 og 15. Sveitarstjóra falið að ræða við tilboðsgjafa.

14.Starfsárið 2015 - yfirlit

1601003

Framlögð skýrsla Slökkviliðs Borgarfjarðar um starfsemi ársins 2015.
Framlögð skýrsla Slökkviliðs Borgarfjarðar um starfsemi ársins 2015. Bjarni Þorsteinsson slökkviliðsstjóri mætti á fundinn og fór yfir starfssemi liðsins. Byggðarráð þakkar skýrsluna.

15.165. fundur í Safnahúsi Borgarfjarðar

1601004

Fundargerð 165. fundar í Safnahúsi Borgarfjarðar lögð fram.
Fundargerð 165. fundar í Safnahúsi Borgarfjarðar lögð fram.

16.Gjaldskrá sorphirðu 2016

1601009

Framlagðar athugasemdir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands við gjaldskrá sorphirðu og leiðrétt gjaldskrá m.t.t. athugasemda þess.
Framlagðar athugasemdir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands við gjaldskrá sorphirðu og leiðrétt gjaldskrá m.t.t. athugasemda þess. Byggðarráð samþykkir gjaldskrána með áorðnum leiðréttingum.

17.Skipurit 2016

1601010

Framlagt skipurit fyrir stjórnsýslu Borgarbyggðar.
Rætt um skipurit Borgarbyggðar.

18.Tilkynning um starfsemi

1601011

Framlögð tilkynning Arctic Proten ehf varðandi starfsemi.
Framlögð tilkynning Arctic Proten ehf varðandi starfsemi. Byggðaráð samþykkir að vísa erindinu til umhverfis - skipulags - og landbúnaðarnefndar.

19.Til umsagnar 263. mál frá nefndasviði Alþingis, tekjustofnar sveitarfélaga

1511052

Rætt um málefni Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði). Byggðarráð áréttar fyrri bókun sína frá 17. des. s.l. Sveitarstjóra falið að kanna hvar málið er statt.

Fundi slitið - kl. 10:00.