Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.134. fundur stjórnar HeV
1604047
Framlögð fundargerð 134. fundar stjórnar Heilbrigðisnefndar vesturlands.
Framlögð fundargerð 134. fundar stjórnar Heilbrigðisnefndar Vesturlands.
2.144. fundur - stjórn Faxaflóahafna
1604046
Framlögð fundargerð 144. fundar stjórnar Faxaflóahafna sf.
Framlögð fundargerð 144. fundar stjórnar Faxaflóahafna sf.
3.171. fundur í Safnahúsi
1604038
Fundargerð 171. fundar í Safnahúsi lögð fram.
Fundargerð 171. fundar í Safnahúsi lögð fram.
4.Aðalfundur 2016 - fundarboð
1604059
Framlagt fundarboð á aðalfund Límtré Vírnet ehf.
Framlagt fundarboð á aðalfund Límtré Vírnet ehf. Samþykkt að Eiríkur Ólafsson verði fulltrúi Borgarbyggðar á þessum fundi.
Fylgiskjal: Fundarboð
Fylgiskjal: Fundarboð
5.Aðalfundur HeV 6.4.2016
1604048
Fundargerð aðalfundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands ásamt ársskýrslu 2015 og ársreikningi 2015 lögð fram.
Fundargerð aðalfundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands ásamt ársskýrslu 2015 og ársreikningi 2015 lögð fram.
6.Arðgreiðsla v. 2015 - tilkynning
1604058
Framlagt bréf Lánasjóðs sveitarfélaga ohf vegna arðgreiðslu fyrir árið 2015.
Framlagt bréf Lánasjóðs sveitarfélaga ohf vegna arðgreiðslu fyrir árið 2015. Arður til Borgarbyggðar er 7,4 millj. að frádregnum fjármagnstekjuskatti.
Fylgiskjal: Bréf Lánasjóðs.
Fylgiskjal: Bréf Lánasjóðs.
7.Brákarhlíð - Ársfundur 2016
1604050
Framlagt fundarboð á ársfund Brákarhlíðar.
Framlagt fundarboð á ársfund Brákarhlíðar.
Fylgiskjal: Fundarboð.
Fylgiskjal: Fundarboð.
8.Kaup á brunadælu - beiðni um fjárveitingu
1604052
Framlagt bréf slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Borgarbyggðar varðandi fjárframlag til dælukaupa.
Framlagt bréf slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Borgarbyggðar varðandi fjárframlag til dælukaupa. Samþykkt að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2017.
Fylgiskjal: Bréf slökkviliðsstjóra
Fylgiskjal: Bréf slökkviliðsstjóra
9.Nordjobb sumarstörf 2016
1603016
Erindi frá Norddjobb sem frestað var á fundi byggðarráðs 31.03. Fram kemur að kostnaður sveitarfélagsins er eingöngu launakostnaður starfsmanna.
Erindi frá Norddjobb sem frestað var á fundi byggðarráðs 31.03. Fram kemur að kostnaður sveitarfélagsins er eingöngu launakostnaður starfsmanna. Samþykkt að vísa erindinu til úrvinnslu sviðsstjóra fjölskyldusviðs í tengslum við vinnuskólann.
Fylgiskjal: Bréf Nordjobb.
Fylgiskjal: Bréf Nordjobb.
10.Skólaakstur 2016-2017
1603066
Mál varðandi skólaakstur vísað af sveitarstjórn í byggðarráð.
Mál varðandi skólaakstur vísað af sveitarstjórn í byggðarráð. Samþykkt að fara fram á framlengingu samninga til eins árs við verktaka skv. ákvæði í samningum. Hafinn verði undirbúningur að nýju útboði tímanlega á næsta ári.
11.Styrkir til náms - reglur
1604044
Framlögð drög að endurskoðuðum reglum um nám og námsleyfi starfsmanna Borgarbyggðar ásamt lista yfir þá sem sóttu um s.l. haust.
Anna Magnea Hreinsdóttir sat fundinn undir þessum lið. Framlögð drög að endurskoðuðum reglum um nám og námsleyfi starfsmanna Borgarbyggðar ásamt lista yfir þá sem sóttu um s.l. haust. Byggðarráð samþykkir framlagðar reglur.
Fylgiskjal: Reglur um nám og námsleyfi starfsmanna Borgarbyggðar.
Fylgiskjal: Reglur um nám og námsleyfi starfsmanna Borgarbyggðar.
12.Styrkur frá Sprotasjóði
1604037
Framlagt svar við umsókn í Sprotasjóð.
Anna Magnea Hreinsdóttir sat fundinn undir þessum lið. Framlagt svar við umsókn í Sprotasjóð. Byggðarráð fagnar styrknum og verkefninu.
Fylgiskjal: Svar við umsókn.
Fylgiskjal: Svar við umsókn.
13.Ungmennaráð
1603004
Mál afgreitt til byggðarráðs af sveitarstjórn
Anna Magnea Hreinsdóttir sat fundinn undir þessum lið. Erindisbréfi ungmennaráðs var vísað til byggðarráðs af sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir að greiðsla fyrir fundi verði eins og fyrir eldriborgara - og nýbúaráð og fundir verði að lágmarki 4 á ári auk árlegs fundar með sveitarstjórn. Fyrsti fundur með ungmennaráði verður 26. apríl n.k. kl. 17.
Byggðarráð samþykkir að greiðsla fyrir fundi verði eins og fyrir eldriborgara - og nýbúaráð og fundir verði að lágmarki 4 á ári auk árlegs fundar með sveitarstjórn. Fyrsti fundur með ungmennaráði verður 26. apríl n.k. kl. 17.
14.Sparkvellir - tilboð í gerfigras
1604040
Framlagt tilboð frá Verkís hf. í tilboðsgerð vegna sparkvalla.
Hrafnhildur Tryggvadóttir verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið. Framlagt tilboð frá Verkís hf. í tilboðsgerð vegna sparkvalla. Byggðarráð samþykkir að hafna þessu tilboði en samþykkir að kannað verði hver kostnaður er fólginn í því að skipta út kurli á Hvanneyri og Bifröst.
15.Fundur nr. 141 - stjórn Faxaflóahafna
1604041
Framlögð fundargerð 141. fundar stjórnar Faxaflóahafna.
Framlögð fundargerð 141. fundar stjórnar Faxaflóahafna.
Fylgiskjal: Fundargerð
Fylgiskjal: Fundargerð
16.Heimasíða Borgarbyggðar
1604060
Farið yfir stöðu nýrrar heimasíðu.
Hrafnhildur Tryggvadóttir sat fundinn undir þessum lið. Farið yfir stöðu nýrrar heimasíðu. Stefnt er að því að setja síðuna í loftið í byrjun maí. Fundað verður með rýnihópi næsta miðvikudaginn 27. apríl.
17.Aðalfundur 2016
1604053
Framlagt fundarboð á aðalfund Veioðifélagsins Hvítár.
Framlagt fundarboð á aðalfund Veiðifélagsins Hvítár. Samþykkt að fulltrúi Borgarbyggðar verði Helgi Haukur Hauksson.
Fundi slitið - kl. 10:00.