Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Covid 19 - viðbragðsáætlun
2003087
2.Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi - verkfundir
1806018
Lagt fram minnisblað um stöðu framkvæmda við viðbyggingu Grunnskólans í Borgarnesi
Farið yfir minnisblað um verkstöðu og áætlun til verkloka. Búið er að gjaldfæra 639 milljónir í lok janúar eða um 85% af heildartilboði auk 80 Mkr af viðbótar og aukaverkum. Í samanburði við verkáætlun má áætla að um 80-85% verksins sé lokið. Í heildina stefnir að raunhækkun á verkinu frá kostnaðaráætlun verði um 4%, að teknu tilliti til verbóta og hækkunar á byggingarvísitölu.
Farið yfir minnisblað um verkstöðu og áætlun til verkloka. Búið er að gjaldfæra 639 milljónir í lok janúar eða um 85% af heildartilboði auk 80 Mkr af viðbótar og aukaverkum. Í samanburði við verkáætlun má áætla að um 80-85% verksins sé lokið. Í heildina stefnir að raunhækkun á verkinu frá kostnaðaráætlun verði um 4%, að teknu tilliti til verbóta og hækkunar á byggingarvísitölu.
3.Jafnlaunavottun - forúttekt
2003058
Lögð fram skýrsla um forúttekt iCert á jafnlaunakerfi Borgarbyggðar og minnisblað mannauðsstjóra.
Forúttekt kemur vel út og vinna við að jafnlaunavottunina heldur því áfram. Vonir standa til að jafnlaunavottun fáist fyrir sveitarfélagið með vorinu.
Forúttekt kemur vel út og vinna við að jafnlaunavottunina heldur því áfram. Vonir standa til að jafnlaunavottun fáist fyrir sveitarfélagið með vorinu.
4.Gagnstefna v. afréttarland Króks
1710085
Lagður fram dómur Landsréttar í máli Borgarbyggðar gegn Gunnari Jónssyni v. afréttarlands Króks og lagt fram minnisblað lögfræðings Borgarbyggðar í málinu.
Byggðaráð samþykkir að óska eftir áfrýjunarleyfi í málinu til Hæstaréttar.
Byggðaráð samþykkir að óska eftir áfrýjunarleyfi í málinu til Hæstaréttar.
5.Stjórnsýslukæra - Fossatún ehf
2001146
Lögð fram drög að bréfi til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis vegna framkominnar stjórnsýslukæru eigenda Fossatúns.
Byggðarráð samþykkir að fela forseta sveitarstjórnar að vera í samskiptum við lögmann varðandi bréfið og að það verði sent.
Byggðarráð samþykkir að fela forseta sveitarstjórnar að vera í samskiptum við lögmann varðandi bréfið og að það verði sent.
6.Gjaldskrá byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingafulltrúa
2002081
Rætt um gjaldskrá byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingarfulltrúa.
Afgreiðslu frestað.
Afgreiðslu frestað.
7.Útboð á tryggingum
1910059
Rætt um tilboð sem bárust í tryggingar sveitarfélagsins en sveitarstjórn vísaði þeim til umfjöllunar í byggðarráði.
Í samræmi við útboðsgögn og tilboð sem bárust samþykkir byggðarráð að taka tilboði VÍS sem var um 12% lægra en önnur tilboð.
Jafnframt lýsir byggðarráð yfir vonbrigðum með að ekki skuli mega meta það við fyrirtæki að þau séu með starfsemi í sveitarfélaginu þegar tilboð eru metin.
Í samræmi við útboðsgögn og tilboð sem bárust samþykkir byggðarráð að taka tilboði VÍS sem var um 12% lægra en önnur tilboð.
Jafnframt lýsir byggðarráð yfir vonbrigðum með að ekki skuli mega meta það við fyrirtæki að þau séu með starfsemi í sveitarfélaginu þegar tilboð eru metin.
8.Reglur um framkvæmdastyrki - endurskoðun
2003116
Umræður um breytingu á reglum um framkvæmdastyrki
Lagðar fram tillögur að breytingum á reglum um framkvæmdastyrki sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkti breytingarnar.
Lagðar fram tillögur að breytingum á reglum um framkvæmdastyrki sveitarfélagsins.
Byggðarráð samþykkti breytingarnar.
9.Málavog í barnavernd
1911083
Rætt um fjölda mála sem eru til umfjöllunar hjá barnavernd og lögð fram bókun Barnaverndarnefndar Borgarfjarðar og Dala um málið.
Byggðaráð lýsir yfir áhyggjum af auknum fjölda mála á borði barnaverndar. Ljóst er að skoða þarf stöðu málaflokksins í heild.
Byggðaráð lýsir yfir áhyggjum af auknum fjölda mála á borði barnaverndar. Ljóst er að skoða þarf stöðu málaflokksins í heild.
10.Ljósleiðari í Borgarbyggð - Framkvæmdir 2020
2001118
Lagt fram minnisblað um stöðu framkvæmda.
Fram kemur að verk hafi gengið hægar en gert var ráð fyrir vegna frosts í jörðu. Að mati verktaka ef búið að vinna alla þá jarðvinnu sem hægt er að vinna að svo stöddu til að lágmarka rask og því hefur verið tilkynnt að verkstöðvun verði til 15. apríl Unnið hefur verið að undirbúningi á næstu 5 áföngum og að efnisöflun og áfram verður unnið í undirbúningi, svo sem teikningum og öðru sem veður hefur ekki áhrif á.
Fram kemur að verk hafi gengið hægar en gert var ráð fyrir vegna frosts í jörðu. Að mati verktaka ef búið að vinna alla þá jarðvinnu sem hægt er að vinna að svo stöddu til að lágmarka rask og því hefur verið tilkynnt að verkstöðvun verði til 15. apríl Unnið hefur verið að undirbúningi á næstu 5 áföngum og að efnisöflun og áfram verður unnið í undirbúningi, svo sem teikningum og öðru sem veður hefur ekki áhrif á.
11.Helgavatn L134724 - stofnun lóðar_Vatnsás
2001165
Lögð fram umsókn um stofnun lóðar úr landi Helgavatns er fái heitið Vatnsás.
Fyrir liggur umsögn umhverfis- og skipulagssviðs sem gerir ekki athugasemd við að lóðin verði stofnuð og leggur til að byggðarráð samþykki erindið.
Byggðarráð samþykkti að lóðin verði stofnuð.
Fyrir liggur umsögn umhverfis- og skipulagssviðs sem gerir ekki athugasemd við að lóðin verði stofnuð og leggur til að byggðarráð samþykki erindið.
Byggðarráð samþykkti að lóðin verði stofnuð.
12.Kaðalstaðir 3, ný landareign
2001051
Framlögð umsókn um stofnun lóðar úr landi Kaðalstaða 2.
Fyrir liggur umsögn umhverfis- og skipulagssviðs sem gerir ekki athugasemd við að lóðin verði stofnuð og leggur til að byggðarráð samþykki erindið.
Byggðarráð samþykkti að lóðin verði stofnuð.
Fyrir liggur umsögn umhverfis- og skipulagssviðs sem gerir ekki athugasemd við að lóðin verði stofnuð og leggur til að byggðarráð samþykki erindið.
Byggðarráð samþykkti að lóðin verði stofnuð.
13.Ungmennaþing 2020 - beiðni um styrk
2003027
Lögð fram beiðni frá Ungmennaráði Borgarbyggðar um styrk til þess að halda ungmennaþing í apríl.
Byggðaráð lýsir yfir ánægju með framkomna hugmynd og vinnu ungmennaráðs og samþykkir að styrkja ungmennaþing um umbeðna upphæð. Byggðaráð vonast til að hægt verði að halda þingið á þessu ári.
Byggðaráð lýsir yfir ánægju með framkomna hugmynd og vinnu ungmennaráðs og samþykkir að styrkja ungmennaþing um umbeðna upphæð. Byggðaráð vonast til að hægt verði að halda þingið á þessu ári.
14.Rannsóknarsetur fyrir grunnleggjandi færni
2003037
Lagt fram erindi Hermundar Sigmundssonar um stofnun rannsóknaseturs um grunnleggjandi færni.
Byggðaráð vísar erindinu til fræðslunefndar til frekari vinnu og upplýsingaöflunar um verkið.
Byggðaráð vísar erindinu til fræðslunefndar til frekari vinnu og upplýsingaöflunar um verkið.
15.Beiðni um samstarfssamning - Þjónustukort
2003044
Lagður fram samningur milli Byggðastofnunar og Borgarbyggðar um birtingu upplýsinga á þjónustukorti.
Byggðaráð samþykkir framkominn samstarfssamning sem felur í sér upplýsingagjöf sveitafélagsins til Byggðastofnunnar um þá opinberu þjónustu sem fyrir finnst í sveitarfélaginu.
Byggðaráð samþykkir framkominn samstarfssamning sem felur í sér upplýsingagjöf sveitafélagsins til Byggðastofnunnar um þá opinberu þjónustu sem fyrir finnst í sveitarfélaginu.
16.OR samstæða - ársreikningur 2019
2003092
Lagður fram ársreikningur samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur.
17.Merking stofnana
2003115
Lögð fram gögn vegna merkinga við stofnanir sveitarfélagsins.
Samþykkt að vísa málinu til umfjöllunar í atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd.
Byggðaráð lýsir ánægju sinni með framkomnar hugmyndir. Ekki var gert ráð fyrir fjármagni á yfirstandandi fjárhagsári og málinu því vísað til fjárhagsáætlunar næsta árs.
Samþykkt að vísa málinu til umfjöllunar í atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd.
Byggðaráð lýsir ánægju sinni með framkomnar hugmyndir. Ekki var gert ráð fyrir fjármagni á yfirstandandi fjárhagsári og málinu því vísað til fjárhagsáætlunar næsta árs.
18.Vinnuhópur um landspildur
2003047
Lögð fram fundargerð 1. fundar vinnuhóps um landspildur í landi Hamars ásamt lista yfir umráðamenn.
Byggðarráð samþykkir tillögu vinnuhópsins að sagt verði upp samningum þar sem það á við og tilkynna um breytingar á fyrirkomulagi um nýtingu landspildna þar sem það á við.
Byggðarráð samþykkir að veita vinnuhópnum leyfi til að gera tillögur um breytingu á samþykkt um hesthús og umgengni í hesthúsahverfi í Borgarbyggð. Tillögurnar koma síðan til umfjöllunar í umhverfis- og landbúnaðarnefnd.
Byggðarráð samþykkir tillögu vinnuhópsins að sagt verði upp samningum þar sem það á við og tilkynna um breytingar á fyrirkomulagi um nýtingu landspildna þar sem það á við.
Byggðarráð samþykkir að veita vinnuhópnum leyfi til að gera tillögur um breytingu á samþykkt um hesthús og umgengni í hesthúsahverfi í Borgarbyggð. Tillögurnar koma síðan til umfjöllunar í umhverfis- og landbúnaðarnefnd.
19.Þjónustusamningur vegna umhirðu á Hvanneyri
2002098
Lagður fram samningur við LBHÍ vegna slátt á Hvanneyri ásamt korti af svæðinu. Samningurinn gildir fyrir árin 2020 - 2025.
Byggðaráð samþykkir framlagðan samning sem tekur til umhirðu á svæði sveitarfélagsins á Hvanneyri. Í samningum kemur fram að framkvæmdaraðili hafi umsjón með ungmennum í unglingavinnu á vegum sveitarfélagsins og komi að auki sérstaklega að umhirðu vegna Hvanneyrarhátíðar.
Byggðaráð samþykkir framlagðan samning sem tekur til umhirðu á svæði sveitarfélagsins á Hvanneyri. Í samningum kemur fram að framkvæmdaraðili hafi umsjón með ungmennum í unglingavinnu á vegum sveitarfélagsins og komi að auki sérstaklega að umhirðu vegna Hvanneyrarhátíðar.
20.Skólalóð á Kleppjárnsreykjum - fyrirspurn
2003117
Lögð fram fyrirspurn Guðveigar Lind Eyglóardóttur varðandi kostnað við leikskólalóð á Kleppjárnsreykjum.
Byggðarráð samþykkir að taka málið aftur upp á næsta fundi og þar verða lögð fram drög að verklagsreglum fyrir byggingarnefndir.
Byggðarráð samþykkir að taka málið aftur upp á næsta fundi og þar verða lögð fram drög að verklagsreglum fyrir byggingarnefndir.
21.Húsnæði í Laugargerði
2003135
Lagt fram bréf Björgunarsveitarinnar Elliða varðandi eignarhlut Borgarbyggðar í húsnæði því sem björgunarsveitin á meirihluta í.
Byggðaráð leggur til við sveitastjórn að gerður verði samningur við Björgunarsveitina Elliða um kaup á húsnæðinu.
Byggðaráð leggur til við sveitastjórn að gerður verði samningur við Björgunarsveitina Elliða um kaup á húsnæðinu.
22.Starfshópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja - fundargerðir
1906201
Lögð fram fundargerð 7. fundar stýrihóps um framtíðaruppbyggingu íþróttamannvirkja.
23.Fundargerð 879. fundar stjórnar sambandsins
2003035
Lögð fram fundargerð 879. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundi slitið - kl. 11:40.
Staða Borgarbyggðar rædd, þær aðgerðir sem farið hefur verið í og næstu skref. Sérstaklega þarf að huga að viðkvæmum hópum í samfélaginu og leggur byggðaráð áherslu á að fylgt verður í hvívetna ráðleggingum almannavarna og sóttvarnalæknis. Mikilvægt er að huga að fjármálum sveitarfélagsins samhliða öðrum aðgerðum, fylgjast með tekjustreymi og gera ráðstafanir ef þarf. Byggðaráð telur einnig mikilvægt að sveitarfélagið haldi áfram með allar þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru og geri sitt til að örva uppbyggingu og framkvæmdir á svæðinu eftir bestu getu.
Byggðarráð þakkar starfsmönnum sveitarfélagsins fyrir breytt skipulag og að taka starfið föstum tökum og veit að allir eru að gera sitt allra besta í þessari flóknu stöðu.
Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs sat fundinn meðan þessi liður var ræddur.