Húsnefnd Samkomuhúss við Þverárrétt
Húsnefnd Samkomuhúss við Þverárrétt, fundur nr. 3
Dags : 27.10.2005
Fundur í húsnefnd Samkomuhúss Þverárréttar haldinn fimmtudaginn 27.okt. 2005 í Samkomuhúsinu við Þverárrétt.
Fundinn sátu: Ágústa Ó. Gunnarsdóttir
Sæunn Oddsdóttir
Egill Kristinsson
Farið var yfir það sem þarf að gera næsta sumar og kaup á búnaði í húsið.
Kaupa þarf glös og potta.
Nauðsynlegt er viðhald utanhúss.
Ekki meira rætt og fundi slitið.
Ágústa Ó. Gunnarsdóttir fundaritari.