Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar

23. fundur 06. apríl 2021 kl. 13:00 - 16:00 Fjarfundur með Teams
Nefndarmenn
 • Guðmundur Freyr Kristbergsson formaður
 • Sigurður Guðmundsson aðalmaður
 • Orri Jónsson aðalmaður
 • Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður
 • Flosi Hrafn Sigurðsson Sviðsstjóri
Starfsmenn
 • Þóra Júlíusdóttir starfsmaður tæknisviðs
 • Drífa Gústafsdóttir skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Þóra Margrét Júlíusdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.Sæunnargata 6 - Bílastæði innan lóðar

2103164

Eigandi Sæunnargötu 6 óskar eftir að bæta við tveimur bílastæðum á lóðinni og er hann eigandi af öllu húsinu. Samkvæmt umsækjanda er erfitt að fá bílastæði í götunni og liggur hús við gatnamót þar sem getur skapast hætta af umferðinni. Húsið stendur á horni Sæunnargötu og Þórólfsgötu.
Skipulags- og byggingarnefnd sér hag í því að heimila innkeyrslu á lóðinni Sæunnargata 6 með tilliti til umferðar- og öryggissjónarmiða með þeim formerkjum að umsækjandi greiði sjálfur fyrir framkvæmd á gangstétt til að auðvelda innakstur á lóðina. Nefndin óskar eftir frekari gögnum varðandi uppbyggingu og útfærslu á bílastæði innan lóðar.

2.Ytri-Skeljabrekka, tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022

2004005

Aðalskipulagsbreyting á Ytri-Skeljabrekku L133892 hefur verið auglýst samkv. 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og bárust engar athugasemdir á auglýsingatíma. Ekki hafa verið gerðar neinar breytingar á tillögu aðalskipulagsbreytingarinnar eftir auglýsingu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2020 samkv. 32.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingartillagan fjallar um Ytri-Skeljabrekku L133892 og hafa ekki verið gerðar breytingar á tillögunni eftir auglýsingu.

3.Ytri-Skeljabrekka tillaga að nýju deiliskipulagi

2001121

Nýtt deiliskipulag hefur verið auglýst á landi Ytri-Skeljabrekku L133892 samkvæmt 41.gr. skiplagslaga nr. 123/2010. Á auglýsingatíma í júní 2020 gleymdist að óska eftir umsögnum lögbundinna aðila og var það gert í janúar 2021.
Eftirfarandi athugasemdir bárust:
-Umhverfisstofnun gerði athugasemd varðandi votlendi. -Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerði athugasemdir varðandi sorp og kom með ábendingu varðandi rotþrær.
Gerð hefur verið breyting á deiliskipulagi frá því það var samþykkt á 198. fundi sveitarstjórnar til auglýsingar.
Breyting var gerð á eftirfarandi köflum:
-2.2 Vistgerðir.
-2.3 Fornleifar.
-2.4 Samgöngur.
-2.6 Gróður.
-2.7 Veitur og sorp.
-3 Byggingarskilmálar.
-4 Umhverfisáhrif deiliskipulags.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir tillögu að deiliskipulagi á Ytri-Skeljabrekku L133892 sem hefur verið auglýst samkvæmt 41. gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim breytingum sem voru gerðar voru með tilliti til umsagna sem bárust frá lögaðilum en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja deiliskipulagið samkvæmt 42.gr. skipulagslaga 123/2010.

4.Fjóluklettur 9-11 - L215392 - L215394 - BR. DSK

2103100

Verkstjórn ehf., leggur fram umsókn um breytingu á deiliskipulagi á lóðunum Fjóluklettur 9 og 11. Breytingin felur í sér að núverandi parhúsalóðum verði breytt í raðhúsalóðir og yrði hvert raðhús 110 fm á einni hæð en samkvæmt gildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir parhúsi á tveimur hæðum. Ekki verður gerð breyting á nýtingarhlutfalli né byggingarreit. Hvert raðhús yrði með þremur bílastæðum.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið en hafnar umsókninni þar sem umsækjandi hefur ekki fengið lóðinni úthlutað.

5.Bjarnastaðir L134637 - Brekkubyggð - DSK óveruleg breyting

2103129

Eigandi sumarhúsahverfisins Brekkubyggðar í landi Bjarnastaðar L134637 óskar eftir óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir sumarhúsahverfið. Um er að ræða aukningu á bygginarmagni hverrar lóðar og breytingu á hæðarkóta mannvirkja.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja óverulega breytingu á deiliskipulagi á sumarhúsahverfinu Brekkubyggð í landi Bjarnastaða L134637.

6.Bjarnastaðir L134637 - Stofnun lóðar - Bjarnastaðir 2

2103163

Eigendur jarðarinnar Bjarnastaðir L134637 óska eftir að stofnuð verði úr landinu 3300 fm íbúðarhúsalóð, Bjarnastaðir 2.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Bjarnastaðir 2 úr landi Bjarnastaðir 1 L134637.
Orri Jónsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.

7.Litli-Tunguskógur L219075 - Húsafell - BR.ASK - DSK - Landnotkun

2103130

Húsafell Hraunlóðir sækir um breytingu á landnotkunn á lóðinni Litli-Tunguskógur L219075 ásamt aðal- og deiliskipulagsbreytingu. Óskað er eftir að svæðið sem lóðin tilheyrir verði skráð sem þéttbýli með blandaðri frístunda- og íbúðarbyggð með 75 frístunda- og íbúðarhúsalóðum auk þjónustulóðar og lóð undir dæluhús. Landeigandi verður veghaldari.
Nú þegar er svæðið skilgreint sem frístundabyggð í aðalskipulagi og í deiliskipulag í gildi sem nær yfir helming svæðisins.
Skilgreind þéttbýli í Borgarbyggð samkv. aðalskipulagi eru Borgarnes, Reykholt, Kleppjárnsreykir, Hvanneyri og Bifröst.
Skilgreindar íbúðarbyggðir í Borgarbyggð samkv. aðalskipulagi eru Bæjarsveit, Varmaland, Melur og Galtarholt.
Skipulags- og byggingarnefnd hafnar því að tilgreint svæði verði skilgreint sem þéttbýli. Fyrirhugað svæði samræmist ekki skilgreiningu 24. töluliðar 1. mgr. 2. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 um þéttbýli né stefnumörkun í gildandi aðalskipulagi Borgarbyggðar.
Ekki er heimilt að vera með fasta búsetu í frístundabyggð samkv. lið H í grein 6.2 í skipulagsreglugerð. Einnig samræmist blönduð byggð ekki skilmálum um frístundabyggð í aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022.
Nefndin felur skipulags- og byggingardeild að koma á fundi landeiganda og nefndar til að ræða framtíðaruppbyggingu og landnotkun svæðisins.

8.Urriðarárland L191286 - Brókarvatn - Óveruleg breyting DSK

2103165

Fyrir hönd eigenda sækir Nes fasteignasala ehf. um óverulega breytingu á deiliskipulagi.
Breytingin tekur yfir skilgreiningu vatnsbóls, gerð er leiðrétting á legu vegarins, lóðarmörkum þriggja lóða og byggingarreitum. Engar breytingar eru gerðar á skilmálum deiliskipulagsins.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytingu á deiliskipulagi samkvæmt 43.gr. skipulagslaga 123/2010.

9.Akrar 4 L226820 - Hjólhýsabyggð

2010185

Skipulagsfulltrúa var falið á 22.fundi skipulags- og byggingarnefndar að kanna öryggismál og möguleika á breytingu landnotkunnar á Ökrum 4 L226820 í samræmi við umsókn landeiganda. Umsækjandi óskar eftir því að gerð verði aðalskipulagsbreyting þar sem svæðið verði skilgreint sem frístundabyggð (F). Hins vegar fellur hjólhýsabyggð ekki undir þá skilgreiningu og því yrði landnotkunin að vera skilgreind sem afþreyingar- og ferðamannasvæði (AF). Í stefnumörkun gildandi aðalskipulags varðandi frístundabyggð kemur fram að á nýjum svæðum verði lóðir ekki minni en 3.300 fm, að þéttleiki byggðar í nýjum frístundabyggðum sé að hámarki þrjú hús á hvern hektara. Einnig kemur fram að nýtingarhlutafall einstakra frístundalóða, án sameiginlegra svæða, má að hámarki vera 0,1 að brúttóflatarmáli. Ekki er hægt að heimila varanlega staðsett hjólhýsi á svæðinu samkvæmt reglugerð um skoðun ökutækja 8/2009 og byggingarreglugerð 112/2012.
Skipulags- og byggingarnefnd hafnar erindinu á grundvelli umsóknar þar sem óskað er eftir því að landnotkun verði breytt í frístundabyggð (F) í aðalskipulagi og að hjólhýsabyggðin verði með varanlega staðsettum hjólhýsum.

10.Urriðaárland L191286 - lausn úr landbúnaðarnotkun_umsögn

2103131

Fyrir hönd eigenda óskar Nes fasteignasla ehf. umsagnar sveitarfélagsins vegna áforma um breytta landbúnaðarnotkun á landinu Urriðaárland L191286.
Ekki er tekið fram í umsókn hvaða landbúnaðarnotkun umsækjandi óskar eftir að landið fari í.
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í þá hugmynd að svæðið falli undir annan notkunnarflokk á aðalskipulagi og telur eðlilegt að skilgreina svæðið sem frístundabyggð sem nú þegar er á hluta lóðar.
Einnig bendir nefndin á að ef vilji er til að óska eftir breytingu á landnotkun þurfi umsækjandi að leggja inn umsókn á breytingu á aðalskipulagi.

11.Brákarbraut 18-20 lnr. 135555 - Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging

1908324

Samþykkt var á 195. fundi sveitarstjórnar að grenndarkynna byggingarleyfi á viðbyggingu á húsnæðinu Brákarbraut 18-20. Grenndarkynning hefur farið fram og bárust umsagnir frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands og Slökkviliði Borgarbyggðar.
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands bendir á að eðlilegt er að komið hefði fram í greinargerð fjarlægð fyrirhugaðrar viðbyggingar að fjöruborði, en gerir að öðru leyti ekki athugasemdir við framkvæmdina.
Slökkvilið Borgarbyggðar gerir ekki athugasemdir við viðbyggingu á húsnæðinu samkvæmt grenndarkynningargögnum og segir að hún hindri ekki aðkomu slökkviliðsins að húsnæðinu eftir framkvæmd.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja byggingarleyfi þar sem grenndarkynning hefur farið fram samkv. 44.gr. skipulagslaga 123/2010.

12.Nýr lóðarleigusamningur og endurskoðun á úthlutunarreglum

2102003

Kynning á drögum að breyttum lóðarleigusamningi fyrir Borgarbyggð.
Umræður um tillögur að breytingum á nýjum lóðarleigusamningi. Starfsmönnum stjórnsýslu- og þjónustusviðs er falið að undirbúa breytingar á úthlutunarreglum sveitarfélagsins og gjaldskrá byggingarfulltrúa til þess að tryggja samræmi milli þessara skjala.

13.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176

2101007F

Fundargerð 176. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176 Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176 Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176 Erindi er synjað.
  Samkvæmt deiliskipulagi / byggingarskilmálum lóðarinnar hefur nú þegar verið byggt umfram byggingarmagn skilmála lóðarinnar.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176 Erindið er samþykkt.
  Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

  Skila skal inn vottuðu samþykki aðliggjandi lóðarhafa.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176 Erindið er samþykkt.
  Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176 Erindi frestað.
  Umbeðin leiðrétt gögn hafa ekki borist.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 176 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

  Undirritaður samningur við eiganda hússins skal liggja fyrir vegna uppsetningar á búnaði á húsið við útgáfu byggingarleyfis.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.

14.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177

2102003F

Fundargerð 177. afgeiðslufunar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Aðalskipulag er í gildi á svæðinu, en ekki deilskipulag.
  Byggingarfulltrúi vísar erindi til umsagnar og afgreiðslu hjá Skipulags- og byggingarnefnd.
  Sumarhúsið er staðsett á sameiginlegri lóð með 10 sumarhúsum.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
  Utanhússklæðning bílskúrs mhl.02 skal vera í flokki 1 og útgangsdyr skal vera EI-30CS.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
  Setja skal útbúnað fyrir rafhleðslu við bílastæði.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Erindið er samþykkt, byggingaráform uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Erindi er frestað.
  Uppl. vantar vegna staðsetnigngar á húsi og fjarlægð frá Hvítá.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

  Annað:Leiðrétta lóðarastærð á uppdráttum. Skv. þjóðskrá er lóðin 2500m2 að stærð.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Á uppdráttum skulu koma fram flóttaleiðir, björgunarop og brunavarnabúnaður.
  Erindið er samþykkt með þeim fyrirvara að gögn og teiknigar berist af aðstöðu fyrir starfsfólk. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi/stöðuleyfi að uppfylltum
  skilyrðum sbr.gr. 2.6.1. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. og sbr. 9.tl.60.gr. laga um mannvirki nr.160/2010.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingar- niðurrifsleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr.2.3 og 2.3.1. í byggingarreglugerð 112/2012.
  Athugasemdir: Niðurrif skal gera í samræmi við reglur heilbrigðiseftirlits.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 177 Erindi er frestað.
  Hönnunargögn af breytingum á húsnæði vegna breyttrar notkunar hafa ekki borist.
  Bókun fundar Fundargerð lögð fram til kynningar.

15.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178

2103014F

Fundargerð 178. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Erindi vísað á skipulagsfulltrúa til umsagnar. Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Erindi er frestað: Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012. Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Erindi er frestað. Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
  Byggingarfulltrúi leggur til að hús standi alfarið á steyptum burðarsúlum/burðarveggjum.

  Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
  Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
  Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Erindi er frestað Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Á uppdráttum skulu koma fram neyðarlýsing, útljós,tryggja flóttaleiðir og björgunarop,lýsingu vantar fyri brunamótsstöðu burðarvirkis veggja og þaks.
  Lýsingu vantar hvernig kennslustofur/gámar eru festir niður með sökkulveggjum eða ?
  Samtengdir reykskynjarar verða við brunaviðvörunakerfi Grunnskólans.

  Erindið er samþykkt með þeim fyrirvara að gögn og teiknigar berist þ.á.m. afstöðumynd af aðstöðu fyrir kennslustofu frá löggiltum hönnuði. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi/stöðuleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.6.1. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. og sbr. 9.tl.60.gr. laga um mannvirki nr.160/2010.
  Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.
 • Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 178 Úttekt byggingarfulltrúa hefur farið fram á húsnæðinu.
  Umsagnar er að vænta næstu daga.
  Bókun fundar Fundargerð lög fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:00.