Fara í efni

Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum

71. fundur 27. júní 2022 kl. 17:30 - 19:20 í stóra fundarsal í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Ása Erlingsdóttir aðalmaður
  • Dagný Pétursdóttir aðalmaður
  • Jón Sigurður Snorri Bergsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Hrafnhildur Tryggvadóttir verkefnisstjóri
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Tryggvadóttir
Dagskrá

1.Móttaka nýs sveitarstjórnarfólks og nefndarmanna

2205069

Kynning fyrir nýja nefndarmenn
Lagt fram til kynningar.

2.Verkaskipting nefndar 2022-2026

2206128

Nefndin kýs formann og varaformann.
Formaður:Ása Erlingsdóttir
Varaformaður: Dagný Pétursdóttir

3.Einkunnir- verkefni 2022

2206203

Lagðar fram upplýsingar og gögn um helstu verkefni sem eru á verksviði nefndarinnar.
Farið yfir helstu verkefni sem nefndin telur nauðsynlegt að ráðast í til að bæta stíga og auka aðgengi. Drög að verkefnaáætlun samþykkt.
Stefnt verður að Einkunnadegi síðsumars og mun nefndin leita eftir samstarfi við Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs og Skógræktarfélags Borgarfjarðar.

Fundi slitið - kl. 19:20.