Fara í efni

Vinnuhópur um Staðardagskrá 21

4. fundur 22. október 2013 kl. 13:00 - 13:00 í stóra fundarsal í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður
  • Anna Berg Samúelsdóttir aðalmaður
  • Magnús Smári Snorrason aðalmaður
  • Hrafnhildur Tryggvadóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Björg Gunnarsdóttir Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi
Dagskrá

1.Samþykktir reglur og stefnur

1310053

Lagðar fram samþykktir, reglur og stefnur hjá Borgarbyggð.

2.Endurnýjun staðardagskrárskýrslu

1309066

Lagt fram endurnýjað vinnuskjal.
Samþykkt að vinna undir þessum fimm köflum, sem ákveðnir voru á síðasta fundi, undirkafla þar sem sett eru niður markmið, leiðir og ávinningur. Leggja áherslu á samstarf við stofnanir sem tengjast málaflokkunum.

3.Vinnuáætlun fyrir næsta fund

1309026

Samþykkt að vinna áfram í skýrslunni fram að föstudegi þann 25. október 2013. Tilkynna stöðuna og ákveða framhaldið.

Fundi slitið - kl. 13:00.