Fara í efni

Afgreiðslur byggingarfulltrúa

167. fundur 08. apríl 2020 kl. 10:00 - 12:00 Fjarfundur í Teams
Nefndarmenn
  • Þórólfur Óskarsson byggingarfulltrúi
  • Sólveig Ólafsdóttir starfsmaður tæknisviðs
  • Hlynur Ólafsson verkefnisstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Þórólfur Óskarsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Miðmundarhóll 5 lnr.190930 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2002058

Umsækjandi: Jötunheimar, kt. 440299-2109.

Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu viðbyggingar við sumarhús.
Samkv. uppdrætti frá Sæmundur Óskarsson, kt. 180160-3109, TSÓ Tækniþjónustan ehf.
Stærðir: 38,0m2/106m3.
Dags: 12.02.2020
Erindinu er frestað.

2.Hrísnes 1 - lnr.172670 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003148

Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt. 050571-5569, f.h. eiganda Örn Ármann Jónsson, kt. 280750-4929.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu geymsluhúsa, byggingarefni er timbur.
Samkv. uppdrætti frá Ómar Pétursson, kt. 050571-5569, Nýhönnun ehf.
Stærðir: 9,0m2/22,1m3.
Stærðir: 40,3m2/106,9m3.
Dags: 20.03.2020
Í dag er aðalskipulag í gildi í sumarhúsahverfinu, deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Byggingarfulltrúi vísar málinu til umfjöllunar hjá Skipulags- og byggingarnefnd til afgreiðslu.

3.Fjóluklettur 12 - lnr.215395 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003143

Umsækjandi: Kristinn Ragnarsson, kt. 120944-2669, f.h. eiganda Gestur Grjetarsson, kt. 010372-3489.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu einbýlishús á einni hæð úr forsteyptum einingum.
Samkv. uppdrætti frá Kristinn Ragnarsson, kt. 120944-2669, Kristinn Ragnarsson arkit ehf.
Stærðir: 192,6m2/548,42m3.
Dags: 19.03.2020
Teikningum og gögnum skal skila á pappír tvö eintök undirrituð af hönnuði.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

4.Hraunteigur 6 - lnr.177918 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003101

Umsækjandi: Pétur Hrafn Ármannsson, kt. 290861-2289.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu frístundarhús, sökkull staðsteyptur og timbur í útveggjum og þaki.
Samkv. uppdrætti frá Pétur Hrafn Ármannsson, kt. 290861-2289.
Stærðir: 43,2m2/139,3m3.
Dags: 15.03.2020
Teikningum og gögnum skal skila á pappír tvö eintök undirrituð af hönnuði.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

5.Klettastígur 17 - lnr.191009 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003100

Umsækjandi: Friðrik Ólafsson, kt. 230359-2459, f.h. eiganda Brynjólf Sigurbjörsson, kt. 210251-3919.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu einnar hæðar frístundarhúsi, aðalbyggingarefni er timbur.
Samkv. uppdrætti frá Friðrik Ólafsson, kt. 230359-2459, Meter teiknistofa ehf.
Stærðir: 61,8m2/219,4m3.
Dags: 15.03.2020
Teikningum og gögnum skal skila á pappír tvö eintök undirrituð af hönnuði.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

6.Staldrið ehf - gámur_umsókn um stöðuleyfi

2003078

Umsækjandi: Staldrið ehf. kt.560502-6050.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi vegna 20 feta einangraður gámur með 2 gluggum og hurðum, gámur verður samtengdur núverandi matarvagni. Útbúa löggilt eldhús svo hægt sé að nýta grænmeti ofl sem ræktað er í gróðurhúsum. Geta gert fullunnar vörur og selt, t.d. pestó, tómatsósu ofl. Gámurinn yrði samtengdur matarvagninum sem settur var upp í fyrra og tengdur við vatn og rotþró sem fyrir er.
Dags: 11.03.2020.
Erindinu er frestað.
Byggingarfulltrúi óskar eftir nánar útlistun og teikningum af eldhúsgámi.

7.Brúartorg 1 - lnr.135570 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003070

Umsækjandi: Valdimar Harðarson, kt. 050151-2559, f.h. eiganda Festi ehf, kt. 540206-2010.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir breyta útliti hús með því að rífa burtu þakkant og breyta gluggum og þakgluggum.
Samkv. uppdrætti frá Valdimar Harðarson, kt. 050151-2559, ASK arkitektar ehf.
Stærðir: 1288,2m2/4653,3m3.
Dags: 11.03.2020
Erindinu er frestað.
Væntanlegar eru nýjar og uppfærðar teikningar af breytingum.

8.Bæjargil - lnr.221570 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003066

Umsækjandi: Helgi Kristinn Eiríksson, kt. 110156-2789, f.h. eiganda Páll Guðmundsson, kt. 270359-3299.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu birgðageymslu , byggingarefni er steypa, timbur og torf . Um er að ræða endurnýjaða byggingarleyfisumsókn.

Samkv. uppdrætti dags: 06.03.2020 frá Argos ehf. Eyjaslóð 9, 101 Reykjavík. Hönnuðir Stefán Örn Stefánsson, kt. 140147-4519 og Grétar Markússon kt.270852-4169.

Stærð byggingar: 100,7 m2 og 379,1 m3.

Dags: 06.03.2020
Í dag er aðalskipulag í gildi í hverfinu, deiliskipulag liggur ekki fyrir.
Byggingarfulltrúi vísar málinu til umfjöllunar hjá skipulags- og byggingarnefnd til afgreiðslu.

9.Munaðarnes - lnr.134915 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003150

Umsækjandi: Ívar Örn Guðmundsson, kt. 130865-3489, f.h. eiganda Sameyki, kt. 430108-0500.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu þriggja frístundarhúsa, steyptir sökklar, veggir og þak er timbur.
Samkv. uppdrætti frá Ívar Örn Guðmundsson arkitekt, kt. 130865-3489, Nexus arkitektar ehf.
Stærðir: 262,2m2/829,2m3.
Dags: 20.03.2020
Teikningum og gögnum skal skila á pappír tvö eintök undirrituð af hönnuði.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

10.Stekkjarholt 2 lnr.191136 - Fyrirspurn um byggingaráform

2003213

Fyrirspurn frá Runólfi Þór Sigurðssyni kt.090157-2489 f.h.eigenda Guðný Bjarnadóttur kt.1012507099 Stekkjarholt 2. Spurst er fyrir um hvort fengist að byggja við bílgeymslu samkv. meðfylgjandi uppdráttum. Viðbygging er B rými með kalt loft og er eingöngu undir hjólhýsi á veturna. Ef jákvætt svar kemur mun verða gengið frá þessum uppdáttum og send inn formleg umsókn um byggingarleyfi.
Í dag er deiliskipulag í gildi í Bjargslandi, Óbyggð lóð snýr að bílskýli.
Byggingarfulltrúi vísar málinu til umfjöllunar hjá Skipulags- og byggingarnefnd til afgreiðslu.

11.Umsagnarb.Rekstrarl.G.II-Hítarneskot, Hítarneskoti,(f2112746)311 Borgarbyggð

2002053

Umsögn um rekstrarleyfi í fl.II,rekstur gististaðar í flokkki II, minna gistiheimili.
Ófullgerðar teikningar eru til staðar af húsnæðinu sem fylgdu umsókn.
Byggingarfulltrúi óskar eftir við eiganda að útbúnar séu reyndarteikningar af húsnæðinu Hítarneskot og lagt inn til samþykktar hjá byggingarfulltrúa.

12.Umsagnarb.rekstrarl.G.II-Varmaland Villa, Furuhlíð 4,(F2109907)Varmal.,Borgarbyggð

2003049

Umsögn um rekstrarleyfi í fl.II,rekstur gististaðar í flokkki II, minna gistiheimili.


Ófullgerðar teikningar eru til staðar af húsnæðinu sem fylgdu umsókn.
Byggingarfulltrúi óskar eftir við eiganda að útbúnar séu reyndarteikningar af húsnæðinu Furuhlíð 4 (F2109907), Varmalandi og lagt inn til samþykktar hjá byggingarfulltrúa.

13.Umsagnarb.rekstrarl.G.II-Samkomuhúsið við Þverárrétt,(F2108888), 311 Borgarbyggð

2003169

Umsögn um rekstrarleyfi í fl.II,rekstur gististaðar í flokkki II, gistiskáli.


Ófullgerðar teikningar eru til staðar af húsnæðinu sem fylgdu umsókn.
Byggingarfulltrúi óskar eftir við eiganda að útbúnar séu reyndarteikningar af húsnæðinu Samkomuhúsið við Þverárrétt og lagt inn til samþykktar hjá byggingarfulltrúa.

Fundi slitið - kl. 12:00.