Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

4. fundur 22. október 2007 kl. 09:01 - 09:01 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar, fundur nr. 4 Dags : 22.10.2007
Fundur í fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar.
Haldinn á Hóli 22. okt. 2007.
 
 
Gerð tillaga að fjárhagsáætlun fyrir fjallskilasjóð Oddstaðaréttar 2008.
Nefndin leggur til að gert verði ráð fyrir 10. milljónum kr. til byggingu
nýrrar Oddstaðarréttar.
Áætlun er miðuð við kostnað við rétt sem sveitarfélagið Skagafjörður lét
lét byggja í Deildadal.
Nefndin vill minna sveitarstjórn á að en eru ósmalaðar jarðir víða í sveitarfélaginu,
nauðsynlegt er að brugðist verði við því sem allra fyrst.
 
Að lokum kallar fjallskilanefnd eftir erindisbréfi.
 
 
Árni Ingvarsson
Sigvaldi Jónsson
Ólafur Jóhannesson
Sigurður Jakobsson