Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
Dagskrá
1.Málefni Oddsstaðaréttar
1312045
Árni Ingvarsson kynnti hugmynd að hliðgrindum í úthring nýrrar Oddsstaðaréttar.
2.Álagning fjallskila
1312046
Álagning á kind hækkuð úr 210 krónum í 260 krónur.
Fasteignamat hækkar um 6,1 % en álagningahlutfall óbreytt 1,4%.
Álögð jarðagjöld
922.580 kr.
Álögð fjárgjöld
1.218.880 kr
Samtals fjallskil 2.141.460 kr
Innheimt í peningum 1.431.760 kr
Fasteignamat hækkar um 6,1 % en álagningahlutfall óbreytt 1,4%.
Álögð jarðagjöld
922.580 kr.
Álögð fjárgjöld
1.218.880 kr
Samtals fjallskil 2.141.460 kr
Innheimt í peningum 1.431.760 kr
3.Lóð vegna Oddstaðaréttar
1312047
Fjallskilanefnd æskir þess að gerður verði leigusamningur og afmörkuð lóð vegna Oddsstaðaréttar.
4.Akstur nefndarmanna
1312057
Árni Ingvarsson, 36 km.
Fundi slitið.