Fara í efni

Félög eldri borgara

Í Borgarbyggð eru tvö félög eldri borgara.

Félag eldri borgarar í Borgarnesi og nágrenni.
Félagið stendur fyrir reglulegum fundum yfir vetrartímann auk ýmissa viðburða. Formaður er Sóley Sigurþórsdóttir.

Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum.
Félagið stendur fyrir samveru í Brún alla miðvikudaga yfir vetrartímann. Formaður félagsins er Anna Hallgrímsdóttir, Hamri Þverárhlíð.