Fara í efni

Öldungaráð

Öldungaráð Borgarbyggðar.
Í samræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 skal öldungaráð starfa í sveitarfélaginu sem er nefndum og ráðum Borgarbyggðar til ráðgjafar um málefni og hagsmuni íbúa sem eru 67 ára og eldri.
Ráðið mun stuðla að upplýsingagjöf og samstarfi Borgarbyggðar við hagsmunasamtök hópsins, móta stefnu og gera tillögur til byggðarráðs sem varðar verksvið þess.

Tilnefning í öldungaráð fyrir tímabilið 2018-2022.

Eftirfarandi aðilar voru tilnefndir af hálfu Borgarbyggðar:
Sigurður Helgason
Ingibjörg Hargrave
Sigurður Oddsson
Rannveig Lind Egilsdóttir

Fyrir Félag eldriborgara í Borgarfjarðardölum:
Rósa Guðmundsdóttir
Særún Æsa Karlsdóttir

Fyrir Félag eldri borgara í Borgarnesi:
Sigurður Þ. Helgason
Elín Helga Þórisdóttir

Félagsmálastjóri er tengiliður sveitastjórnar við öldungaráðið, starfar með ráðinu og er því til aðstoðar. Hér má nálgast erindisbréf öldungaráðs með helstu verkefnum þess.