Fara í efni

Framkvæmdir

Framkvæmdir

Nýtt hótel að rísa í Lundarreykjadal

Stefnt er að því að opna nýtt hótel á Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal í sumar. Það eru hjónin Hjördís Geirdal og Þórarinn Svavarsson sem standa fyrir þessum framkvæmdum sem hófust á síðasta ári. Áætluð verklok eru í vor.
Framkvæmdir

Samstarf um óhagnaðardrifið íbúðarhúsnæði

Borgarbyggð og byggingarfyrirtækið Hoffell ehf. undirrituðu á síðasta ári viljayfirlýsingu vegna samstarfs um óhagnaðardrifið íbúðarhúsnæði, nánar tiltekið 7. apríl s.l.
Framkvæmdir

Lokað fyrir umferð inn á Þorsteinsgötu

Lokað er fyrir umferð vegna framkvæmda inn á Þorsteinsgötu, á gatnamótum við Borgarbraut. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Framkvæmdir

Framkvæmdir við grunnskólalóðina á Hvanneyri

Undanfarna daga hafa starfsmenn áhaldahússins unnið hörðum höndum að lagfæringu á gunnskólalóðinni á Hvanneyri. Nú þegar er búið að helluleggja hluta af lóðinni og setja öryggismottur undir rólurnar á leiksvæðinu.