Framkvæmdir
12. mars, 2021
Nýtt hótel að rísa í Lundarreykjadal
Stefnt er að því að opna nýtt hótel á Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal í sumar. Það eru hjónin Hjördís Geirdal og Þórarinn Svavarsson sem standa fyrir þessum framkvæmdum sem hófust á síðasta ári. Áætluð verklok eru í vor.