Fara í efni

Íbúafundir

Íbúafundir

Vel heppnaður íbúafundur í síðustu viku

Fyrsti alstafræni íbúafundur sveitarfélagsins var haldinn fimmtudaginn 18. febrúar s.l. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var því miður ekki hægt að bjóða íbúum og gestum að mæta á staðinn, þess í stað gafst áhorfendum tækifæri til þess að taka þátt í umræðunni með því að senda inn spurningar og/eða athugasemdir í gegnum athugasemdakerfið Slido.
Íbúafundir

Bein útsending frá fundi sveitarstjórnar í fyrsta skipti

Í dag eru merk tímamót í sögu Borgarbyggðar. Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar í fyrsta skipti og gefst íbúum og öðrum gestum nú tækifæri til þess að fylgjast með sveitarstjórnarfundum í hljóði og mynd í rauntíma.
Íbúafundir

Íbúafundur 25. júní n.k.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi fimmtudaginn 25. júní n.k. kl. 20:00.