Fara í efni

Íbúafundur 25. júní n.k.

Íbúafundur 25. júní n.k.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi fimmtudaginn 25. júní n.k. kl. 20:00.

Á fundinum mun markaðsstofan Manhattan kynna markaðsstefnumótun fyrir Borgarbyggð.

Streymt verður beint frá fundinum og verður útsendingin aðgengileg á Facebook-síðu Borgarbyggðar.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Facebook-viðburður