Útboð
10. maí, 2022
Útboð skólaakstur í Borgarbyggð
Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar, óska eftir tilboðum í skóla- og tómstundaakstur í Borgarbyggð frá byrjun skólaárs haustið 2022.