Fara í efni

Tilboð í rekstur tjaldsvæða

Tilboð í rekstur tjaldsvæða

Borgarbyggð óskar eftir rekstraraðila/-um til að sinna tjaldsvæðum í Borgarnesi og Varmalandi.

Óskað er eftir tilboða í rekstur tjaldsvæðisins í Borgarnesi til tveggja ára 2021 og 2022, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum í eitt ár, og rekstur tjaldsvæðisins á Varmalandi til fjögurra ára 2021-2024.

Þeir sem hafa áhuga á að fá send verðfyrirspurnargögn, sér að kostnaðarlausu, sendi beiðni þess efnis á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is