23. apríl, 2021
Starf Tónlistarskóla Borgarfjarðar hefur fengið að vera nokkuð hefðbundið í vetur þrátt fyrir takmarkanir. Um þessar mundir eru tónlistarskólar í landinu að undirbúa Net-Nótuna, en „Nótan“ uppskeruhátíð tónlistarskólanna, hefur verið hluti af skólastarfinu síðastliðin 10 ár, en í fyrravetur varð að sleppa uppskeruhátíðinni vegna covid. Í ár verður Net-Nóta haldin þar sem tónlistarskólarnir í