Skólastarf
18. ágúst, 2020
Skólasetning Grunnskólans í Borgarnesi
Skólasetning Grunnskólans í Borgarnesi verður mánudaginn 24. ágúst kl. 10:00. Athöfnin fer fram í íþróttahúsinu.