Fara í efni

Fréttir af skólastarfi

Skólastarf

Tónlistarskólinn hefur starfsemi skólaárið 2020 - 2021

Nú fer skólahald að hefjast og þar með Tónlistarskólinn. Fréttabréf er komið út með upplýsingum um það nám sem er í boði í vetur. Hér má nálgast fréttabréfið. (setja link á bréfið)
Skólastarf

Sumarhátíð í Klettaborg

Það var líf og fjör í Klettaborg í síðustu viku en árlega sumarhátíð leikskólans fór fram þriðjudaginn 16. júní.
Skólastarf

Skólaslit Grunnskólans í Borgarnesi

Skólaslitin í ár verða tvískipt. Annars vegar er um að ræða skólaslit 1. – 9. bekkja og hins vegar 10. bekkjar.
Skólastarf

Geimskipið – áhugavert verkefni unnið í Grunnskólanum í Borgarnesi

Verkefnið Geimskipið á rætur sínar að rekja til námskeiðs um sjálfbærni á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og byggir á því að nemendur vinna saman í hópum með það markmið að búa til stórt geimfar fyrir 100 manneskjur sem fara í fordæmalaus ferð um himingeiminn í 6.000 ár.
Skólastarf

Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna eftir páska

Nú er ljóst að búið er að framlengja samkomubanni til 4. maí og hefur það áhrif á fyrirkomulag skólahalds og frístundar eftir páska. Forgangslisti Almannavarna vegna neyðarstigs er í gildi og hefur verðið unnið að skipulagi skólastarfs samkvæmt honum.