Skólastarf
06. apríl, 2020
Leiðtogadagur í Klettaborg
Samkvæmt skóladagatali leikskólans átti að vera Leiðtogadagur í Klettaborg á föstudaginn 3. apríl en leikskólinn starfar m.a. eftir hugmyndafræðinni „Leiðtoginn í Mér/The Leader in Me“.