Skipulag
Skipulagsfulltrúi starfar á grundvelli Skipulagslaga, skipulagsreglugerðar og samþykkt sveitarstjórnar um úrvinnslu og afgreiðslu.
Hluti af skipulagsmálum eru svæðisskipulag, aðalskipulag og deiliskipulag, stefna og þróun til framtíðar í þeim málum. Skipulagsvinna er byggð á markmiðum skipulagslaga og landskipulagsstefnu og svæðisskipulags.
Starfssvið skipulagsfulltrúa er skilgreint í II. kafla Skipulagslaga nr. 123/2010.