Fara í efni

Skipulag

Skipulagsfulltrúi starfar á grundvelli skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 og samþykkt sveitarstjórnar um úrvinnslu og afgreiðslu. Skipulagsfulltrúi heldur utan um skipulagsmál sveitarfélagsins, er starfsmaður skipulags- og byggingarnefndar og heldur afgreiðslufundi skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar.

Starfssvið skipulagsfulltrúa er skilgreint í II. kafla skipulagslaga en helstu skipulagsverkefni eru breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins, ný deiliskipulög, breytingar á eldri deiliskipulögum, framkvæmdir í sveitarfélaginu, grenndarkynningar byggingarleyfa og skráning landeigna.

Skipulagsvinna er byggð á markmiðum skipulagslaga, landsskipulagsstefnu og svæðisskipulags þar sem það á við. 

Viðtalstímar skipulagsfulltrúa eru tilteknir á forsíðu.