Fara í efni

Deiliskipulag

Deiliskipulag er gert fyrir einstök svæði eða reiti. Við gerð deiliskipulags er byggt á stefnu aðalskipulags og hún útfærð fyrir viðkomandi svæði eða reiti til að myndist heildstæð mynd.

Í deiliskipulagi eru settir skilmálar um mótun byggðar og umhverfis, svo sem um stærðir, staðsetningu og notkun húsa. Einnig um yfirbragð byggðar, svo sem nánar um útfærslu og hönnun bygginga og efnisnotkun. Þá er í deiliskipulagi sett ákvæði um lóðir og almannarými eins og götur, torg, leiksvæði og almenningsgarða. Byggingarleyfi og framkvæmdaleyfi skulu vera í samræmi við skipulag. Almenna reglan er að byggingaleyfi skuli byggja á deiliskipulagi, en framkvæmdaleyfi geta í tilteknum tilvikum byggt á aðalskipulagi.

Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar eru sem hér segir:

Síma- og viðtalstímar á mán, mið og fim kl. 09:30-11:30.

Nauðsynlegt er að panta viðtalstíma fyrirfram í síma 433-7100.

Deiliskipulag í gildi

Kortasjá

Leiðbeiningar

 • Opnaðu Kortasjána
 • Sláðu inn heimilisfang/landsvæði sem leitað er af.
 • Hakaðu við ,,Deiliskipulag – Skipulagsstofnun“. 
 • Smelltu á viðkomandi svæði í Kortasjánni
 • Þá birtist deiliskipulagið af síðu Skipulagsstofnunar

Ferli deiliskipulags

Lýsing deiliskipulagsverkefnis

Í upphafi vinnu að deiliskipulagi tekur skipulagsnefnd sveitarfélagsins saman lýsingu fyrir deiliskipulagsverkefnið þar sem gerð er grein fyrir tildrögum skipulagsvinnunnar og hvernig fyrirhugað er að standa að skipulagsgerðinni. Ef landeigandi eða framkvæmdaraðili stendur að deiliskipulagsvinnunni, vinnur hann lýsingu og leggur fyrir sveitarstjórn. Lýsing er samþykkt í sveitarstjórn.

Lýsingin er kynnt opinberlega og almenningur fær tækifæri til að koma ábendingum á framfæri við sveitarfélagið. Samtímis er leitað umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnaraðila.

Tillaga að deiliskipulagi

Deiliskipulagstillaga er unnin í samræmi við lýsingu skipulagsverkefnisins og með hliðsjón af þeim ábendingum sem borist hafa frá almenningi og umsagnaraðilum á fyrri stigum.

Við gerð deiliskipulags eru umhverfisáhrif metin og niðurstöður umhverfismatsins nýttar við endanlega mótun skipulagstillögunnar. Deiliskipulagstillaga skal unnin í samráði við íbúa og aðra hagsmunaaðila. Samráð í vinnsluferlinu fer eftir eðli og umfangi skipulagstillögunnar.

Þegar skipulagstillaga er fullgerð er hún samþykkt af sveitarstjórn til formlegrar auglýsingar og hefur almenningur þá tækifæri til að koma á framfæri skriflegum athugasemdum.

Fullunnið deiliskipulag

Þegar frestur til athugasemda er liðinn tekur skipulagsnefnd afstöðu til athugasemda og leggur fram endanlega tillögu til samþykktar í sveitarstjórn. Deiliskipulagið ásamt fylgiskjölum er síðan sent Skipulagsstofnun til yfirferðar. 

Deiliskipulag tekur gildi þegar það hefur verið samþykkt af sveitarstjórn og auglýst í B–deild Stjórnartíðinda. 

Sé deiliskipulag ekki auglýst til gildistöku í Stjórnartíðindum innan árs frá því að athugasemdafresti við deiliskipulagtillögu lauk, þarf að auglýsa deiliskipulagstillöguna á ný til kynningar og athugasemda.

Skipulagsráðgjafar

Skipulagsstofnun heldur úti lista yfir þá sem uppfylla skilyrði til gerðar skipulagsáætlana.

Þeir sem uppfylla skilyrði um menntun og/eða starfsreynslu sem tilgreind eru í 7. grein skipulagslaga geta óskað eftir skráningu á lista yfir þá sem heimilt er að sinna gerð skipulagsáætlana.

Æskilegast er að landeigendur, framkvæmdaraðilar og aðrir leyti ráðlegginga hjá hönnuði sem er síðan tengiliður við Umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar.

Eftirtaldir aðilar uppfylla skilyrði 7. gr. skipulagslaga til að sinna gerð skipulagsáætlana.

Nafn Kennitala Starfsheiti
Aðalheiður E. Kristjánsdóttir 230164-7469 landslagsarkitekt
Albína Thordarson 081039-2679 arkitekt
Andrea Kristinsdóttir  070688-2209 skipulagsfræðingur
Anna Guðrún Stefánsdóttir 260675-3979 verkfræðingur
Anna Katrín Svavarsdóttir  040185-3219  skipulagsfræðingur 
Anna Margrét Hauksdóttir 120665-3169 arkitekt
Anna Margrét Tómasdóttir 260665-5459 arkitekt
Anna Sóley Þorsteinsdóttir 290672-4659 arkitekt
Arinbjörn Vilhjálmsson 140263-2149 arkitekt
Arna S. Mathiesen 190465-5869 arkitekt
Arnar Birgir Ólafsson  070672-5299  landslagsarkitekt 
Axel Benediktsson 090873-4669  skipulagsfræðingur
Ágúst Hafsteinsson 220361-4979 arkitekt
Árni Friðriksson 271049-2699 arkitekt
Árni Geirsson 131260-2379 verkfræðingur
Árni Þorvaldur Jónsson 030753-2409 arkitekt
Árni Kjartansson 040352-3099 arkitekt
Árni Ólafsson 080855-2499 arkitekt
Ásdís Helga Ágústsdóttir 190364-7399 arkitekt
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir 221166-3109 skipulagsfræðingur
Áslaug Traustadóttir 311258-2229 landslagsarkitekt
Benedikt Björnsson 251050-2289 arkitekt
Benedikt Ingi Sigurðsson 250171-5519 tæknifræðingur
Berglind Guðmundsdóttir 170266-4989 landslagsarkitekt
Berglind Ragnarsdóttir 090572-5479 skipulagsfræðingur
Bergljót S. Einarsdóttir 200556-0039 arkitekt
Birgir H. Sigurðsson 250251-7269 skipulagsfræðingur
Birkir Einarsson 290163-4129 landslagsarkitekt
Bjarki Jóhannesson 100749-3519 skipulagsfræðingur
Bjarnfríður Vilhjálmsdóttir 220456-4639 arkitekt
Bjarni S. Einarsson 030464-5679 byggingartæknifræðingur
Bjarni Reykjalín 070149-3469 arkitekt
Bjarni Reynarsson 050148-2119 skipulagsfræðingur
Björk Guðmundsdóttir 300569-5019 landslagsarkitekt
Björn Axelsson 160367-4669 landslagsarkitekt
Björn Ingi Edvardsson 050276-3769 landslagsarkitekt
Björn Guðbrandsson 170174-3059 arkitekt
Björn Kristleifsson 011246-3039 arkitekt
Björn Ólafsson Ólafs 090539-3459 arkitekt
Björn Stefán Hallsson  080849-3709  arkitekt 
Borghildur Sölvey Sturludóttir 090975-4479 arkitekt
Brynjar Þór Jónsson  091174-5539 skipulagsfræðingur
Bæring Bjarnar Jónsson 020464-5509 arkitekt
Dagný Bjarnadóttir 270365-3379 landslagsarkitekt
Dennis Davíð Jóhannesson 290746-4429 arkitekt
Drífa Gústafsdóttir 020270-4469 skipulagsfræðingur
Egill Guðmundsson 270152-6869 arkitekt
Einar Jónsson 280365-4919 skipulagsfræðingur
Einar E. Sæmundsen 050341-2169 landslagsarkitekt
Erla Bryndís Kristjánsdóttir  160468-4169 landslagsarkitekt
Erna Bára Hreinsdóttir 041066-5639 skipulagsfræðingur 
Ester Anna Ármannsdóttir  100683-5639 skipulagsfræðingur
Eva Dís Þórðardóttir  240684-2259  skipulagsfræðingur 
Eyjólfur E. Bragason 190253-5389 arkitekt
Eyjólfur Þór Þórarinsson 170460-3759 byggingartæknifræðingur
Fanney Hauksdóttir 170561-7249 arkitekt
Finnur Birgisson 070646-3239 arkitekt
Fríða Björg Eðvarðsdóttir 080859-4069 landslagsarkitekt
Gestur Ólafsson 081241-4499 arkitekt, skipulagsfræðingur
Gísli Gíslason 260258-5165 landslagsarkitekt
Gísli Gunnlaugsson 280554-2869 tæknifræðingur
Gísli Sæmundsson 290656-4869 arkitekt
Guðfinna Thordarson 190548-2019 arkitekt
Guðmundur Kristján Jónsson 260688-2439  skipulagsfræðingur
Guðmundur Oddur Víðisson 220564-4369 arkitekt
Gunnar Ágústsson 010486-2119 skipulagsfræðingur
Gunnar Borgarsson 180358-4129 arkitekt
Gunnar Friðbjörnsson 070940-4609 arkitekt
Gunnar Ingi Ragnarsson 280644-3239 verkfræðingur
Gunnar Örn Sigurðsson 130666-3379 arkitekt
Gunnlaugur Jónasson 090462-2299 arkitekt
Gylfi Guðjónsson 270847-2509 arkitekt
Guðlaug Erna Jónsdóttir 050455-4409 arkitekt
Guðlaugur H. Sigurjónsson 081169-5869 byggingafræðingur
Guðmundur F. Baldursson 220152-2199 byggingartæknifræðingur
Guðmundur Björnsson 030537-3199 verkfræðingur
Guðmundur Gunnarsson 160751-2159 arkitekt
Guðmundur L. Hafsteinsson 240555-3019 arkitekt
Guðmundur K. Jónsson 260688-2439 skipulagsfræðingur
Guðrún Fanney Sigurðardóttir 300566‐3409 arkitekt
Guðrún Guðmundsdóttir 020456-4349 arkitekt, skipulagsfræðingur
Hafdís Hafliðadóttir 030554-2729 arkitekt
Halldór Guðmundsson 140548-2439 arkitekt
Halldór Jóhannsson 040960-2799 landslagsarkitekt
Halldóra Bragadóttir 210560-3279 arkitekt
Halldóra Hreggviðsdóttir 250159-4399 verkfræðingur
Halldóra Hrólfsdóttir  220277-5779  skipulagsfræðingur 
Hans-Olav Andersen 120160-2069 arkitekt
Haraldur Sigurðsson 110565-3809 skipulagsfræðingur
Haraldur Sigþórsson 250961-7749 verkfræðingur
Harpa Stefánsdóttir 100567-3779 arkitekt
Heiða Aðalsteinsdóttir 270681-3959 landslagsarkitekt 
Helga Aðalgeirsdóttir 301264-4109 landslagsarkitekt
Helga Bragadóttir 050154-4919 arkitekt
Helgi Bollason Thóroddsen 100261-3249 arkitekt
Helgi Hafliðason 020341-2979 arkitekt
Helgi Már Halldórsson 301258-7049 arkitekt
Helgi Bergmann Sigurðsson 311249-2749 arkitekt
Hermann Georg Gunnlaugsson 031066-4179 landslagsarkitekt
Hermann Ólafsson  090968-5649  landslagsarkitekt 
Hildigunnur Haraldsdóttir 080654-4219 arkitekt
Hildur Gunnarsdóttir 200572-4919 arkitekt
Hildur Gunnlaugsdóttir  110579-2179  arkitekt 
Hilmar Þór Björnsson 280845-3109 arkitekt
Hjördís Sigurgísladóttir 151056-7849 arkitekt
Hjörtur Pálsson 080152-4429 byggingafræðingur
Hlín Sverrisdóttir 270865-4889 landslagsarkitekt, skipulagsfræðingur
Hlynur Torfi Torfason 270775-3309   skipulagsfræðingur
Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir 030966-5039 arkitekt
Hrafnhildur Brynjólfsdóttir 050670-3849 skipulagsfræðingur 
Hrafnhildur Sverrisdóttir  201176-5659 arkitekt 
Hrafnkell Á. Proppé 071268-5359 skipulagsfræðingur
Hrefna Björg Þorsteinsdóttir 180267-5819 arkitekt
Hróbjartur Hróbjartsson 180838-3339 arkitekt
Hörður Harðarson 300549-4899 arkitekt
Inga Rut Gylfadóttir 080370-5049 landslagsarkitekt
Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir 030739-2729 skipulagsfræðingur
Ingibjörg Kristjánsdóttir 290162-2039 landslagsarkitekt
Ingiþór Björnsson 130264-2639 byggingafræðingur
Íris Stefánsdóttir 080385-4049 skipulagsfræðingur
Ívar Örn Guðmundsson 130865-3409 arkitekt
Jakob E. Líndal 050957-3229 arkitekt
Jóhanna Helgadóttir 220677-4199  skipulagsfræðingur 
Jóhannes Þórðarson 121057-6039 arkitekt
Jón Björnsson 010341-4269 arkitekt
Jón Kjartan Ágústsson 130484-2399  skipulagsfræðingur 
Jón Stefán Einarsson 270976-3609 arkitekt
Jón Þórisson 120154-5599 arkitekt
Jónas Vigfússon  131151-2419  verkfræðingur 
Karl Magnús Karlsson 140566-5949 arkitekt
Kjartan Sigurbjartsson 190275-5319 byggingafræðingur
Kristján Ásgeirsson 140956-4309 arkitekt
Lilja Filippusdóttir 241082-4159 landslagsarkitekt
Lilja Grétarsdóttir 130661-5059 arkitekt
Logi Már Einarsson 210864-2969 arkitekt
Lulu Munk Andersen 240466-5549 byggingafræðingur
Magnea Þ. Guðmundsdóttir 170378-3779  arkitekt 
Margrét Harðardóttir 140559-2459 arkitekt
Margrét Þormar 010451-3619 arkitekt
Matthildur Kr. Elmarsdóttir 301266-5539 skipulagsfræðingur
Málfríður Klara Kristiansen 110656-4329 arkitekt
Oddur Þ. Hermannsson 270660-7899 landslagsarkitekt
Ormar Þór Guðmundsson 020235-4629 arkitekt
Orri Árnason  080864-5749  arkitekt 
Ólafur E. Júlíusson 141158-7599 tæknifræðingur
Ólafur Sigurðsson 050835-2869 arkitekt
Óli Jóhann Ásmundsson 180340-4679 arkitekt
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir 210954-4659 arkitekt
Ómar Ívarsson 210773-2909 skipulagsfræðingur
Ómar Pétursson 050571-5569 byggingafræðingur
Ósk Soffía Valtýsdóttir  041161-2649 skipulagsfræðingur
Óskar Örn Gunnarsson 060773-3519 skipulagsfræðingur
Óttar Guðmundsson 191240-3919 arkitekt
Páll Bjarnason 191259-2469 byggingartæknifræðingur
Páll Björgvinsson 050953-3439 arkitekt
Páll Gunnlaugsson 210552-2199 arkitekt
Páll S. Pálsson 160368-5519 tæknifræðingur
Páll Zóphóníasson 120742-3379 tæknifræðingur
Per Langsöe Christensen 300845-2079 arkitekt
Pétur Bolli Jóhannesson 150759-6509 arkitekt
Pétur Jónsson 100556-3409 landslagsarkitekt
Pétur H. Jónsson 150356-5479 arkitekt, skipulagsfræðingur
Ragnar Björgvinsson  110270-5699  skipulagsfræðingur 
Ragnhildur Skarphéðinsdóttir 180256-3699 landslagsarkitekt
Reynir Adamsson 240448-2469 arkitekt
Richard Ólafur Briem 210850-4499 arkitekt, skipulagsfræðingur
Róbert Pétursson 220840-4259 arkitekt
Runólfur Þór Sigurðsson 090157-2489 byggingartæknifræðingur
Salvör Jónsdóttir 251259-2759 skipulagsfræðingur
Samúel Torfi Pétursson 050776-3289 verkfræðingur
Sigbjörn Kjartansson 121258-2269  arkitekt 
Sigríður Halldórsdóttir 010661-4719 arkitekt
Sigríður Kristjánsdóttir 230967-3269 skipulagsfræðingur
Sigríður Magnúsdóttir 260362-6589 arkitekt
Sigurbergur Árnason 050656-3229 arkitekt
Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir 311076-4269 skipulagsfræðingur
Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir 200169-5579 landslagsarkitekt
Sigurður Einarsson 110457-2789 arkitekt
Sigurður Guðmundsson  221049-2419 skipulagsfræðingur
Sigurður Harðarson 030446-3999 arkitekt
Sigurður Jónsson 170251-4319 byggingafræðingur
Sigurður Steinar Jónsson 180865-4629 byggingafræðingur
Sigurður Þ. Jakobsson 100745-6589 byggingartæknifræðingur
Sigurður Kolbeinsson 010566-5099 arkitekt
Sigurður H. Valtýsson 300662-4399 byggingartæknifræðingur
Sigurður Andrés Þorvarðarson 210978-4379  verkfræðingur 
Sigurlaug Sigurjónsdóttir 060767-8319 arkitekt
Silja Traustadóttir 270274-3239 arkitekt
Sjöfn Ýr Hjartardóttir 240487-2849 skipulagsfræðingur
Smári Björnsson 100275-5899 byggingafræðingur
Smári Johnsen 300576-5409 skipulagsfræðingur
Smári Smárason 170654-4559 arkitekt
Soffía Valtýsdóttir 041161-2649 skipulagsfræðingur
Sóley Lilja Brynjarsdóttir  150979-5879 arkitekt
Sólveig Berg Björnsdóttir 260166-5819 arkitekt
Sólveig Olga Sigurðardóttir 311273-3109  landslagsarkitekt 
Steinmar H. Rögnvaldsson 140574-3769 tæknifræðingur
Steve Christer 080360-3639 arkitekt
Svanhildur Gunnlaugsdóttir  150670-3739  landslagsarkitekt 
Svanur Bjarnason 040365-5679 verkfræðingur
Sveinn Bragason 220162-5759 arkitekt
Sveinn Pálsson 101261-2209 verkfræðingur
Sveinn Rúnar Traustason 170969-4059 landslagsarkitekt
Sveinn Valdimarsson  271068-3879  verkfræðingur
Tryggvi Tryggvason 261256-5769 arkitekt
Ulla R. Pedersen 220366-2199 landslagsarkitekt
Valdimar Harðarson 050151-2559 arkitekt
Valdís Bjarnadóttir 080346-3449 arkitekt
Vigfús Halldórsson  100760-5849 byggingafræðingur 
Vigfús Þór Hróbjartsson 071085-3339 byggingafræðingur
Vífill Björnsson 280478-5639 byggingafræðingur
Þorkell Magnússon 090364-6939 arkitekt
Þorsteinn Geirharðsson 180855-5999 arkitekt
Þorsteinn Helgason 150858-6319 arkitekt
Þórarinn Malmquist 031071-5269 arkitekt
Þórður Ólafur Búason 191244-3389 verkfræðingur
Þórður Steingrímsson 071061-3459 arkitekt
Þórður Þorvaldsson 210463-4619 arkitekt
Þórhallur Pálsson 160152-3899 arkitekt
Þráinn Hauksson 300857-3299 landslagsarkitekt
Ævar Harðarson 020557-0019 arkitekt
Yngvi Þór Loftsson 110252-4479 landslagsarkitekt

Hverjir gera hvað?

 • Sveitarfélög vinna og samþykkja aðalskipulag og deiliskipulag. Þau veita líka byggingarleyfi og framkvæmdaleyfi og hafa eftirlit með framkvæmdum.
 • Landeigendur og framkvæmdaraðilar geta unnið tillögur að deiliskipulagi að fenginni heimild sveitarstjórnar í samvinnu við  skipulagsráðgjafa
 • Ýmsar opinberar stofnanir veita umsagnir um tiltekna þætti við gerð skipulags. Til dæmis veitir Umhverfisstofnun umsagnir um náttúruvernd og mengunarmál og Minjastofnun Íslands um fornleifar og húsavernd.
 • Almenningur getur komið að vinnu við gerð skipulagsáætlana í gegnum íbúafundi eða annað samráð sem sveitarfélagið stendur fyrir. Við formlega kynningu lýsingar skipulagsverkefnis og endanlegrar skipulagstillögu getur almenningur gert skriflegar athugasemdir til sveitarstjórnar. 
 • Skipulagsstofnun hefur eftirlit með framkvæmd skipulagslaga og skipulagsreglugerðar sem felst meðal annars í að:
  • Veita leiðbeiningar um skipulagsmál.
  • Fara yfir skipulagstillögur sveitarfélaga, þ.e. aðalskipulag, deiliskipulag og svæðisskipulag. 
  • Staðfesta aðal- og svæðisskipulag.
  • Varðveita og miðla upplýsingum um gildandi skipulagsáætlanir. 

 

 

Tekið af síðu Skipulagsstofnunar 29. nóvember 2019