Fara í efni

Lausar lóðir

Byggðarráð Borgarbyggðar, í umboði sveitarstjórnar, sér um úthlutun byggingalóða í Borgarbyggð sem sveitarfélagið ráðstafar.

Lesa má nánar um reglur um úthlutun lóða í Borgarbyggð hér.

Listi yfir lausar lóðir til úthlutunar er hér fyrir neðan. Í deiliskipulagsuppdráttum og -skilmálum eru allar upplýsingar um staðsetningu, stærð og hámarks byggingarmagn lóðanna. 

Lóðaumsóknir eru gerðar rafrænt í gegnum Þjónustugátt Borgarbyggðar.


 Lausar lóðir í Borgarnesi

  •  Sólbakki 30 -Athafnasvæði
  • Atvinnuhúsalóð við Sólbakka nr. 24 og nr. 26.

Sólbakki deilskipulagsuppdráttur

Lausar lóðir á Hvanneyri

  • Einbýlishúsalóðir við Rjúpuflöt nr. 1, 3, 5 og 6.
  • Atvinnuhúsalóðir við Melabraut nr. 4A og 4B.

Hvanneyri, Flatahverfi – deiliskipulagsuppdráttur

Hvanneyri, Flatahverfi – deiliskipulagsskilmálar

Lausar lóðir í Bæjarsveit

Lausar lóðir í Reykholti

Engar lausar lóðir