Fara í efni

Lausar lóðir

Byggðarráð Borgarbyggðar, í umboði sveitarstjórnar, sér um úthlutun byggingalóða í Borgarbyggð sem sveitarfélagið ráðstafar.

Lesa má nánar um reglur um úthlutun lóða í Borgarbyggð hér.

Listi yfir lausar lóðir til úthlutunar er hér fyrir neðan. Í deiliskipulagsuppdráttum og -skilmálum eru allar upplýsingar um staðsetningu, stærð og hámarks byggingarmagn lóðanna. 

Lóðaumsóknir eru gerðar rafrænt í gegnum Þjónustugátt Borgarbyggðar.

Árið 2021 mun Borgarbyggð veita 50% afslátt af gatnagerðargjöldum og 100% afslátt af lóðargjöldum vegna íbúðar- og atvinnuhúsalóða.


 Lausar lóðir í Borgarnesi

 • Einbýlishúsalóð við Fjóluklett nr. 8.
 • Einbýlishúalóð við Ugluklett nr. 2 og 4. 
 • Parhúsalóðir við Stöðulsholt nr. 38 og 40.
 • Einbýlishúaslóðir við Stöðulsholt 37 og 39.
 • Einbýlishúalóðir við Stekkjarholt nr. 1 og 4.
 • Atvinnuhúsalóðir við Sólbakki nr. 24a, 24b, 26a og 26b.
 • Atvinnuhúsalóðir við Vallarás nr. 1, 2, 4, 6, 8, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16 og 18.

Borgarnes, Bjargsland II – deiliskipulagsuppdráttur

Borgarnes, Bjargsland II – deiliskipulagsskilmálar

Lausar lóðir á Hvanneyri

 • Einbýlishúsalóð við Lóuflöt nr. 4.
 • Parhúsalóðir við Rjúpuflöt nr. 1-3, 2-4, 5-7, 6-8.
 • Atvinnuhúsalóðir við Melabraut nr. 2A, 2B, 4A og 4B.

Hvanneyri, Flatahverfi – deiliskipulagsuppdráttur

Hvanneyri, Flatahverfi – deiliskipulagsskilmálar

Lausar lóðir í Bæjarsveit

Lausar lóðir í Reykholti

Engar lóðir

Lausar lóðir á Varmalandi

 • Parhúsalóðir við Birkihlíð nr. 2-4 

Varmaland íbúðabyggð – deiliskipulagsuppdráttur