Skipulagsauglýsingar
Urriðaárland - breyting á deiliskipulagi
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögur, breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Urriðaár og nýtt deiliskipulag í landi Urriðaár við Klettastíg og Birkistíg. Tillögurnar voru auglýstar skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
18. ágú 2022
Fossatún í Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 189. fundi sínum þann 10. október 2019, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögu. Borgarbyggð auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Fossatún í Borgarbyggð
28. okt 2019