Skipulagsauglýsingar
Fossatún í Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 189. fundi sínum þann 10. október 2019, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögu. Borgarbyggð auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Fossatún í Borgarbyggð
28. okt 2019