Fara í efni

Fréttir af umhverfismálum

Umhverfið

Umhverfisviðurkenningar 2020

Borgarbyggð veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.
Umhverfið

Áskorun til kattaeigenda

Um þessar mundir eru ungar að klekjast úr eggjum hinna ýmsu fuglategunda. Fuglavinum svíður því sárt að sjá heimilisketti éta ófleyga unga og er því enn minnt á ábyrgð kattaeigenda og þess vænst að þeir taki þeim tilmælum sem birtast í samþykkt um hunda- og kattahald í Borgarbyggð og einnig í stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Friðlandið í Andakíl.
Umhverfið

Blómaganga í Einkunnum sunnudaginn 14. júní.

Í tilefni af degi hinna villtu blóma býður landvörður Umhverfisstofnunar á Vesturlandi upp á blómagöngu í Einkunnum, sunnudaginn 14. júní kl. 13:00. Landvörður tekur á móti gestum á bílastæðinu og verður
Umhverfið

Vinna hafin við hreinsun rotþróa í Borgarbyggð

Vakin er athygli á því að vinna er hafin við hreinsun rotþróa í sveitarfélaginu. Það er fyrirtækið Holræsa- og stífluþjónusta Suðurlands sem sér um verkið skv. samningi.
Umhverfið

Hreinsunarátak í dreifbýli

Gámar fyrir grófan úrgang, timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Umhverfið

Framkvæmdir á Bjössaróló

Undanfarið hafa staðið yfir nokkuð umfangsmiklar viðgerðir á leiktækjum á Bjössaróló í Borgarnesi.
Umhverfið

Hreinsum meira til!

Borgarbyggð hvetur íbúa, fyrirtæki og stofnanir til að huga að nánasta umhverfi sínu og hreinsa enn frekar til.
Umhverfið

Borgarbyggð plokkar

Stóri plokkdagurinn verður haldin á Degi umhverfissins 25. apríl næst komandi.